Verður allt nettengt?

sharonstoneNettengt blóm, athyglisvert. Það er gleðilegra en orð fá lýst að geta á netinu fylgst með heilsufari og líðan pottaplöntu í Japan, milliliðalaust.

Mér dettur í hug hvort ekki sé hægt að útfæra þessa tækni yfir á fræga fólkið og nettengja það. Þá gætu  þeir sem  ekki geta á heilum sér tekið, nema þeir geti fylgst með hverju fótmáli stjarnanna og kóngafólksins, öðlast gleði alla daga.

Þá væri hægt að fara á netið og sjá hvort Brad Pitt hafi skipt umElizabeth_II nærbuxur, hvað  Sharon Stone hafi drukkið með morgunmatnum o.s.f.v.

Hildur Helga gæti þá séð á netinu hvort Beta frænka Englandsdrottning sé búinn að kúka.

Haldið þið að það væri nú munur?

.


mbl.is Blómið bloggar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.