Jöfnuđur er óamerískur

obama8Nú styttist óđum í stóra kjördaginn í Bandaríkjunum, ţegar ţeir velja sér nýjan forseta, vonandi forseta breytinga, ekki forseta óbreyttrar helstefnu.

Ţađ er von mín ađ nýlegar skođanakannanir sýni rétta mynd af fylgi frambjóđenda og Obama hafi sigur. Ţađ er ljóst ađ fólk utan Bandaríkjanna almennt vonast eftir sigri Obama, heimurinn er búinn ađ fá upp í háls á Bush og félögum.

McCain hefur gagnrýnt skatta hugmyndir Obama og segir ţćr óamerískar.  Hann segir m.a.

 „Obama vill endurdreifa auđnum. Í slíku felst ađ peningar eru teknir frá einum hópi Bandaríkjamanna og gefnir öđrum hópi. Viđ höfum séđ slíka tilfćrslu fjármuna í öđrum löndum. Ţađ bush-der-feurhersamrýmist hins vegar ekki amerískri hugmyndafrćđi.“

McCain hefur sennilega ekki kynnt sér afleiđingarnar  af „amerísku leiđinni“, sem rekin hefur veriđ af Sjálfstćđis- flokknum, óheft og óbeisluđ á Íslandi síđan 1991. Yfirleitt ţegar Sjálfstćđismenn sleikja eitthvađ upp frá  Könunum ţá verđa ţeir „amerískari“ en Kanarnir sjálfir.  

Milljarđatugir á milljarđa tugi ofan voru fćrđir úr almanna eigu í hendur fárra útvaldra gćđinga. Ţví til viđbótar hefur álögum stöđugt veriđ létt af auđmönnum, beint og óbeint og byrđarnar lagđar á fólk međ lágar- og međaltekjur, sjúka, aldrađa og önnur álíka „breiđ bök“.  

Ţegar fjármagn streymir frá almenningi til auđmanna er ţađ kallađ frjálst flćđi fjármagns. Ef talađ er um ađ snúa flćđinu viđ er ţađ kallađ misrétti, ţvingunarađgerđir og ţjófnađur svo ađeins séu notuđ ţau prenthćfu orđ sem notuđ hafa veriđ um hugtakiđ. Allir á íslandi vita í dag hverjum verđur gert ađ greiđa herkostnađinn af „amerísku dásemdinni“.

McCainMcCain sem er orđin aldrađur virđist vart á vetur setjandi ef marka má ţađ sem sést á sjónvarpsskjánum. Sarah Palin er ţví sögđ einum hjartslćtti  frá ţví ađ verđa forseti, sigri McCain.  Ţađ er ekki geđfeld hugsun ađ ţessi  ţröngsýna og kreddufulla afturhalds „fegurđardís“  verđi forseti. Margir horfa til ţess ađ varaforsetaefniđ er kona. En fífliđ verđur alltaf fífl, jafnvel ţótt fífliđ sé kona.

Samkvćmt samantekt Wikipedia er Palin andvíg hjónaböndum samkynhneigđra,  andvíg frćđslu um kynlíf og getnađarvarnir í skólum og styđur skírlífiskennslu í ţess stađ, er andvíg fóstureyđingum nema líf móđur sé í hćttu. Hún styđur dauđarefsingar og vill ađ sköpunarsagan sé kennd samhliđa ţróunarkenningunni.

Áhrif og völd forseta Bandaríkjanna ná um allan heim, ţví bindur heimurinn vonir um sigur Obama. EnPalin bikini ţađ eru Bandaríkjamenn einir sem kjósa. Sagan segir ađ í kosningum eru ţeir ólíkindatól. Ađ kjósa Bush í upphafi voru fyrirgefanleg mistök, en ađ gera ţađ aftur! Ţađ er ţví miđur ekki útséđ međ sigur McCain og Palin og fari svo hafa Kanarnir kosiđ „Bush“ yfir heiminn í 3ja sinn.

Ţá er ţeim ekki viđbjargandi frekar en ţeim sem á Íslandi telja ţá, sem međ flárćđi leiddu okkur út í kviksyndiđ mitt, hćfasta til bjargar.


mbl.is Baráttan neikvćđ og ódrengileg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Vigfús Ólafsson

mikiđ sammála tessu!

Ólafur Vigfús Ólafsson, 26.10.2008 kl. 08:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţakka innlitiđ Ólafur og undirtektir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.10.2008 kl. 08:51

3 identicon

Axel flott grein hjá ţér enn ég ţarf samt ađ leiđrétta eina vitleysu,Sarah Palin er allveg á móti fóstureyđingu jafnvel ţó líf móđr sé í hćttu og vill kenna sköpunasögu eingöngu og hafnar ţróunarkenninguna enn annars er allt hitt glćsilegt hjá ţér.

Mac73 (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 09:32

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ Mac73.

Takk fyrir ábendinguna. Ég tók ţetta beint upp úr Wikipedia, hélt ađ teysta mćtti ţví sem ţar stćđi.

Sjá hér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.10.2008 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband