Brandari dagsins

Nafni 010

Ég brá mér á salerniđ eftir hádegiđ  til ađ gera ţađ sem mađur ţarf ađ gera. Nafni minn 4 ára elti mig ađ salerninu og spurđi hvađ ég ćtlađi  ađ gera. Ég sagđi honum ađ ég ćtti sama erindi og hann ţegar hann sćti á dollunni.

Ţá er ég sit og bíđ eftir ađ hlutirnir geri sig ţá heyri ég í honum á ganginum fyrir framan dyrnar.

Ert ţú ţarna ennţá nafni? Sagđi ég í gegnum hurđina.

Ţá heyrist í ţeim stutta. „Mamma, mamma, afi er ađ kalla, hann er búúúiiinn“!

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hć  Mímó, já sá litli hugsar um afa sinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.10.2008 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband