Til hamingju heimur!

Obama 12Með kjöri Baracks Obama sem 44. forseta Bandaríkjanna getur mannkyn allt andað léttar, nýir tímar eru framundan, ný stefna hefur verið valin, ný von hefur verið vakin.

Tveir og hálfur mánuður eru þar til Obama tekur við lyklavöldum í Hvíta húsinu vestur þar og leysir af hólmi lélegasta forseta Bandaríkjanna og hættulegasta forseta par sögunnar, Bush og Cheney.

Þeirra verður ekki  saknað.


mbl.is Obama: Þetta er ykkar sigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig mun nýji Bandaríski fáninn líta út ? Nú munu rauða öflinn verða yfirráðandi næstu 8 árin og Björninn mun leysa örninn að hólmi.

Arnar Björnsson (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband