„I‘ll be Back“

Sá Davíđ sem fram kemur í ţessu viđtali er ekki ţessi landsföđurlegi algóđi Davíđ sem haldiđ var ađ ţjóđinni  til ađ „skapa rétta ímynd“ af honum. Nei hér er Davíđ loks mćttur í eigin persónu, hér er Davíđ mćttur grímulaus, sá Davíđ sem passađ var upp á ađ ekki sćist opinberlega.  Sá Davíđ sem  vanist hefur ţví ađ fá sitt fram, međ hótunum ef ekki vill betur.

Tala ţeir svona sem bera hag ţjóđarinnar fyrir brjósti, umfram allt annađ?

Nú tilkynnir Davíđ ađ verđi honum vikiđ frá Seđlabankanum ţá snúi hann aftur í pólitík. Ţvílík hótun ţví samkvćmt skođanakönnun Fbl. í nóvember ţá segjast 4,7 prósent  myndu styđja Davíđ í sérframbođi,  7,8 prósent sögđust myndu styđja Sjálfstćđisflokkinn ef hann vćri leiddur af Davíđ. Afstöđu tóku rúmlega 95%.

Samkvćmt ţessu mun Davíđ ekki hafa neitt bakland og enginn veit ţađ betur en hann. En hann veit, ađ ţeir sem nú eru sagđir „stjórna“  Sjálfstćđisflokknum og alist hafa upp viđ hans stjórnunarhćtti, ćgivald og hótanir munu hlusta, nauđugir viljugir og lúta ţrćlsóttanum. 

Besti leikur Geirs í stöđunni vćri ađ segja einfaldlega...... já Davíđ ađ koma aftur,  fínt, látum hann fara í sérframbođ og sprikla međ Hannes á bakinu, ţađ vill ţá enginn, ţetta mun ađeins styrkja mig og auka fylgi Sjálfstćđisflokksins.

En ţetta gerir Geir ekki, kjarkinn skortir.

Ađ fá Davíđ aftur í pólitíkina grímulaust er kannski eina raunhćfa leiđ Geirs ađ losna viđ Davíđ bćđi úr bankanum og pólitík.

En ţjóđin veit hvađ hún vill og ţví er henni ţađ hvađ brýnast ađ fá úr ţví skoriđ hvor ţeirra sé formađur Sjálfstćđisflokksins, Davíđ eđa Geir.


mbl.is Davíđ: „Ţá mun ég snúa aftur"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband