Ţađ var ţyngra en tárum taki.....

..... var ađ heyra Ingibjörgu Sólrúnu á blađamannafundi ríkisstjórnarinnar nánast hrósa sér af ţví ađ bćtur almannatrygginga undir 150 ţús. yrđu ekki skertar en skerđing kćmi ţar fyrir ofan.

Svo eru skattar hćkkađir á ţessu fólki međ bros á vör. Allir sem hafa yfir 91.440 kr í stađ 95.280kr áđur greiđa nú tekjuskatt og tćpum 2000kr meira verđur plokkađ af atvinnuleysisbótum en áđur.  

Ţetta er lagt á ţetta fólk sem ţegar hefur orđiđ nauđugt ađ taka á sig 30 til 40% hćkkun á nauđsynjum án ţess ađ fá hönd viđ reist. Ţeir sem sökina bera á ósköpunum, njóta friđhelgi, ţeirra ró má ekki raska.

Ţvílíkur manndómur Ingibjörg, ţvílík hetjudáđ, ţvílík reisn, ţvílík jafnađarmennska.

 
mbl.is Blóđug fjárlög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Ţú segir ađ lćkka eigi skattleysismörkin. Á ađ svíkja kosningaloforđ Samfylkingarinnar númer 1?

Ég veit ekki betur en ađ ţađ eigi nú ađ láta skattleysismörk hćkka í takti viđ verđagsţróun. Ef tekjuskatturinn á ađ skila óbreyttum tekjum ţýđir ţađ bara eitt. Skattprósentuna verđur ađ hćkka og ég hefđi viljađ hćkka hana meira.

Ég vona ađ ţarna sé misskilkningur á ferđ hjá ţér.

Ég vona líka ađ hátekjuskatturinn komi til ađ byrđarnar leggist frekar á ţá sem geta risiđ undir álögum.

Jón Halldór Guđmundsson, 12.12.2008 kl. 16:28

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei ţađ á ekki ađ lćkka skattleysismörkin beinlínis sem slík. En ţegar skatthlutfalliđ hćkkar og persónuafslátturinn helst óbreyttur í krónutölu ţá lćkka skattleysismörkin sjálfkrafa hvort sem ţađ var ćtlunin eđa ekki. Til ađ halda mörkunum óbreyttum hefđi ţurft ađ hćkka persónuafsláttinn, ţađ var ekki gert.

Ingibjörg sagđi ađ ţađ kćmi svo lítiđ út úr hátekjuskattinum ađ ţađ vćri ekki talin ástćđa til ađ ónáđa hátekjumenn međ honum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.12.2008 kl. 19:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband