Sjallar ćtla í EBE

Í viđtali viđ Fréttablađiđ segist Geir H. Haarde „forsćtisráđherra“  ekki óttast klofning Sjálfstćđisflokksins vegna Evrópumála á landsfundinum í janúar, samkvćmt frétt á Vísi.is. 

Geir segir m.a.:   „Verđi menn ekki sáttir viđ niđurstöđu Sjálfstćđisflokksins á landsfundi ţá eigi ţeir ekki ađra kosti en ađ ganga til liđs viđ Vinstri grćna“.

Ţessi fullyrđing Geirs H. Haarde er mjög athyglisverđ. Forysta flokksins er sem sagt búin ađ ákveđa, ađ landsfundur Sjálfstćđisflokksins muni samţykkja ađ ćskja eftir inngöngu í Evrópusambandiđ.

Ţeir sem ekki vilja ţađ geti gengiđ til liđs viđ VG, en ţađ gera góđir Sjallar ađ sjálfsögđu ekki, segir Geir.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband