120 milljarðar út um gluggann?

peningar_utum_gluggannÞessar hrókeringar og niðurskurður í heilbrigðiskerfinu, sem eiga að skila 6,7 milljarða sparnaði, hafa að sögn Guðlaugs Þórs ekki í för með sér skerta þjónustu!

Ef þjónustan verður jafn góð eftir sem áður, af hverju er þá ekki búið að gera þetta fyrir löngu?

Er þá búið að eyða 6,7  milljörðum á ári í óþarfa? Þá er búið að sóa rúmlega 120 milljörðum að núvirði (fyrir utan aðra niðurskurði) í vitleysu síðan Sjálfstæðisflokkurinn komst til valda 1991?  

Hver ber ábyrgð á því?

 
mbl.is Áformum ráðherra mótmælt á Sauðárkróki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; spjallvinur kær !

Enn sannast; sem fyrr, skyldleiki þessa hryðjuverkaflokks, suður í Reykjavík, sem fjandskapur, í garð okkar landsbyggðarmanna, Axel minn.

Er ekki margt líkt; með þeim Hamas´ingum, og Valhallar slektinu, þá nánar er skoðað ?

Með baráttukveðjum; góðum, úr Árnesþingi, yfir í Gullbringu þing /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband