Verkin lögđ í dóm kjósenda

 „Viđ erum óhrćddir ađ leggja verk okkar í dóm kjósenda“. Er ţreytt og ţvćld klisja sem Kristján Ţór Júlíusson notar mikiđ, raunar í tíma og ótíma.

kristjan_thorNú hafa kjósendur metiđ  verk Kristjáns og félaga og fellt sinn dóm. En ţá kveđur viđ nýjan tón hjá Kristjáni, nú hafa kjósendur horft of mikiđ í baksýnisspegilinn. Ţar hafi ekkert merkilegt veriđ ađ sjá, ekkert mál umfram annađ, sem hafi orsakađ ţetta hrun!

Kjósendum hafi ekki veriđ ljóst ađ núna vćri mikilvćgara ađ horfa fram á vegin og beina sjónum frekar á óunnin en unnin verk Sjálfstćđismanna.  

Kristján ćtti  ađ lokinni naflaskođun henda klisjunni og líta sjálfur fram á veginn.

.


mbl.is Flokkurinn ţarf ađ fara í mikla naflaskođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Já merkilegt ađ ţeir hafi ekki áttađ sig á ţessu. Sjálfstćđismenn verđa alltaf svo vođalega hissa ţegar ţeim er bent á sannleikann.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 27.4.2009 kl. 09:58

2 identicon

Ţađ vekur samt athygli ađ ţjóđin virđist kenna Sjálfstćđisflokknum einum um ţađ sem miđur hefur fariđ. Flokkurinn var 18 á í stjórn, og ţađ 18 ár af mestu hagsćld sem yfir ţjóđina hefur gengiđ. Ýmislegt af ţví sem unniđ var á ţessum 18 árum hefur efalaust stuđlađ ađ ţeirri stöđu sem viđ erum í í dag, en af ţessum 18 árum var Sjálfstćđisflokkurinn aldrei einn viđ völd, heldur varđ hann alltaf ađ vera í samstarfi viđ ađra flokka.

12 ár af ţessum 18 var hann í samstarfi viđ Framsóknarflokkinn. Ţannig var hann t.d. í samstarfi viđ Framsóknarflokkinn ţegar bankarnir voru seldir, en hvernig stađiđ var ađ ţeirri sölu hefur sennilega stuđlađ hvađ mest ađ ţví ástandi sem viđ búum viđ í dag.

6 ár af ţessum 18 var hann í samstarfi viđ Alţýđuflokkinn/Samfylkinguna. Ţannig var hann t.d. í samstarfi viđ Samfylkinguna ţegar hruniđ varđ.

Öll ţessi 18 ár var Sjálfstćđisflokkurinn aldrei međ viđskipta-/bankamálaráđuđneyiđ, heldur alltaf samstarfsflokkarnir.

Allir eru sammála um ađ mistök á bankasviđinu eru grundvöllur ţess hruns sem viđ búum viđ í dag. Af ţessum 18 ára valdatíma sínum fór Sjálfstćđisflokkurinn aldrei međ bankamálaflokkinn heldur alltaf samstarfsflokkarnir. Samt velur ţjóđin ađ refsa Sjálfstćđisflokknum en ekki samstarfsflokkunum. Já ţađ er margt skrítiđ í kýrhausnum.

Ađ lokum er síđan rétt ađ taka fram ađ ţađ er mín skođun ađ ţađ sé Sjálfstćđisflokknum til góđs ađ vera núna í stjórnarandstöđu, ţađ mun voandi leiđa til ţess ađ hann taki starfsađferđir sínar til endurskođunar (allavega sumir ţingmannanna/borgarfulltrúanna), en ég er hins vegar ekki eins viss um ađ ţađ verđi ţjóđinni til eins mikils gagns.

Sigurđur Geirsson (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 11:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband