Kynrembu fréttaskýring

Ađ konur hafi kosiđ konur til valda, er ađ mati Kristínar Ástgeirsdóttur helsta skýringin á jöfnu kynjahlutfalli hjá VG, Samfylkingunni og Borgarahreyfingunni. kynjahlutfall

Ef konur sem greiddu ţessum frambođum atkvćđi voru ađ kjósa konur, hvađ vorum viđ karlarnir sem kusum ţessa lista ađ kjósa?  

Mér finnst Kristín raunar gera lítiđ úr kynsystrum sínum ađ ćtla ţeim ađ ţćr kjósi frekar eftir kyni en mannkostum eđa stefnumálum. Er til gleggra dćmi um kynrembu.

Er skýringin ekki einfaldari en ţessi hugsýn Kristínar? Er ekki jafnt hlutfall kynja á frambođslistunum eina skýringin á jöfnu hlutfalli kynjanna í ţingflokkunum?

Ef konur eru ekki á frambođslistum er ekki líklegt ađ ţeir skili konum inn á ţing, gildir ţá einu hversu margar konur kjósa ţá lista. 


mbl.is Konur kusu konur til valda á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Svavarsdóttir

Sćll félagi, gaman ađ sjá ađ ţú ert ađ blogga aftur.

En varđandi ţessa frétt. 

Jafnara hlutfall kynjanna á ţingi er auđvitađ vegna ţess ađ listarnir sem í bođi, hafa jafnara hlutfall kynjanna.

Anna Svavarsdóttir, 27.4.2009 kl. 11:42

2 identicon

Já ţakka ţér fyrir. Ég sé allavega ekki ađ ég hafi kosiđ konur fram yfir karla, ekki allavega stóđ ég og strokađi yfir alla karlana!! Frekar fáranleg frétt nema hún hafi komist ađ ţví af kjörseđlinum hver kaus hvađ. Bćđi lélegt gagnvart konum og körlum ađ halda ţessu fram.

Hrefna (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 13:07

3 identicon

Ég veit ekki hvernig konur ćttu ađ fara ađ ţví ađ kjósa einstaklinga frekar en karlar.

Í kosningum á íslandi fćr almenningur ađeins ađ velja um flokka en ekki einstaklinga og ţađ er í besta lagi vafasöm tölfrćđi ađ halda ţví fram ađ "konur hafi kosiđ konur" ţó svo útkoman sé konum hagstćđ hjá ţeim flokkum sem konur kusu mest.

Fransman (IP-tala skráđ) 7.5.2009 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband