Strandar mli verkkva?

gmundur Jnasson leggur a rka herslu vitlum essa dagana, me miklu og torskyldu mlskri a jin eigi a ra Evrpusambands aild. Hefur anna stai til? Er ekki ll jin sammla um a?

verkkviMr finnst a blasa vi a eins og gmundur og Atli Gslason stilla mlinu upp, s a hreint ekki tlan eirra a jin veri yfir hfu spur um Evrpusambandsaild, hva a hn fi a ra v. a kvrunarvald tla eir sjlfum sr, tt anna s lti veri vaka.

Ein jaratkvagreisla, egar niurstaa samningaferilsins liggur fyrir, er allt sem arf. a a tla jinni a greia atkvi n ess a fyrir liggi eitthva til a greia atkvi um er bara fyrirslttur til a tefja ea stoppa mli.

essari framsetningu m lkja vi a VG hafi kvei a birta ekki stefnuskr sna fyrr en eftir kosningar en samt tla kjsendum a taka afstu til hennar kosningunum.

Getur a veri a gmundur og Atli vilji frekar vera stjrnarandstu til a geta komi sr gilega fyrir skotgrfunum ar sem verkkvinn skir sur ?


mbl.is jin verur a ra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hinn Bjrnsson

Ef ingmenn geta kvei a skja um aild a ESB getur jin a lka.

Hinn Bjrnsson, 27.4.2009 kl. 17:26

2 Smmynd: Axel Jhann Hallgrmsson

Alveg krrtt Hinn, enda stendur ekkert anna til en a jin ri. En egar 1 st. jaratkvagreisla kostar 200 milljnir m spyrja hversu skynsamlegt a er a hafa 2 kosningar um sama mli.

Axel Jhann Hallgrmsson, 27.4.2009 kl. 17:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband