Standa ber vörđ um frambođ umfram eftirspurn

 

leikhúsBandalag íslenskra leikfélaga skorar á stjórnvöld ađ standa vörđ um  fjárhagsgrundvöll leikfélaga. Á móti heita leikarar ađ halda áfram ađ mćta í vinnuna, hvađ sem líđur eftirspurn eftir ţeirra vinnuframlagi.

Ađ haldiđ sé áfram ađ miđla listinni er ađalatriđiđ,  jafnvel fyrir tómu húsi efleikhús2 ţví er ađ skipta.

Af hverju á framleiđsla á „list“ ađ vera undanţegin lögmálum frambođs og eftirspurnar, ţegar annarri framleiđslu starfsemi í landinu er gert ađ deyja drottni sínum sé ekki eftirspurn eftir framleiđslunni?

 
mbl.is Standi vörđ um fjárhag leikhúsa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţurfa leikhúsin nokkuđ ađ óttast eru ekki til nóg af peningum hjá VG í ţennan málaflokk mér hefur skilist ţađ.

Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 2.5.2009 kl. 11:32

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćl Sigurbjörg, misskilin "listadýrkun" umfram eftirspurn, hefur ađ mínu mati ćtíđ veriđ einn helsti galli vinstrimanna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2009 kl. 14:09

3 identicon

Athugiđ ađ hér er átt viđ áhugaleikhúsin en ekki atvinnuleikhúsin í landinu ;)

Ugla Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 2.5.2009 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband