Vantađi viđvörun framleiđanda?

skítugur ísskápurBandaríkjamenn lögsćkja allt og alla af minnsta tilefni. Ég fć ekki betur séđ hér sé komiđ kjöriđ tćkifćri til lögsóknar. 

Framleiđanda ísskápsins hefur sennilega láđst ađ setja á skápinn áberandi viđvörunarmiđa.

„Af heilsufarsástćđum er nauđsynlegt ađ ţrífa ísskápinn vikulega. Vikuleg ţrif má undir engum kringumstćđum draga í nokkur ár.“

Ţađ er ekki viđ ţví ađ búast ađ venjulegur Bandaríkjamađur geti ályktađ slíkt upp á sitt einsdćmi.

 
mbl.is Rýming vegna óţefs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahaha

Edda Bára (IP-tala skráđ) 16.5.2009 kl. 08:43

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Keypti einu sinni garđklippur, bandarískar og manuallinn var upp á 1000 síđur, ţar sem varađ var viđ öllu eins og ađ óćskilegt vćri ađ nota ţćr klippa af fingur

Finnur Bárđarson, 16.5.2009 kl. 16:29

3 identicon

Líklega hefur starfsmađurinn bara blandađ saman hreinsiefnum sem innihalda klór annarsvegar og ammóníak hinsvegar. Úr verđa eiturgufur.

Baldur (IP-tala skráđ) 22.5.2009 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband