Vantaði viðvörun framleiðanda?

skítugur ísskápurBandaríkjamenn lögsækja allt og alla af minnsta tilefni. Ég fæ ekki betur séð hér sé komið kjörið tækifæri til lögsóknar. 

Framleiðanda ísskápsins hefur sennilega láðst að setja á skápinn áberandi viðvörunarmiða.

„Af heilsufarsástæðum er nauðsynlegt að þrífa ísskápinn vikulega. Vikuleg þrif má undir engum kringumstæðum draga í nokkur ár.“

Það er ekki við því að búast að venjulegur Bandaríkjamaður geti ályktað slíkt upp á sitt einsdæmi.

 
mbl.is Rýming vegna óþefs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahaha

Edda Bára (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 08:43

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Keypti einu sinni garðklippur, bandarískar og manuallinn var upp á 1000 síður, þar sem varað var við öllu eins og að óæskilegt væri að nota þær klippa af fingur

Finnur Bárðarson, 16.5.2009 kl. 16:29

3 identicon

Líklega hefur starfsmaðurinn bara blandað saman hreinsiefnum sem innihalda klór annarsvegar og ammóníak hinsvegar. Úr verða eiturgufur.

Baldur (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband