Hvađ gćti hugsanlega veriđ verra en ţađ er nú ţegar?

Ţađ hefur ekki veriđ nokkur skortur á slćmum fréttum um bankahruniđ og öllu ţví tengdu. Nú bođar Rannsóknarnefnd  Alţingis ađ ţađ verđi ekki neitt fagnađarerindi  sem hún muni opinbera 1. nóv n.k.

Hvađ geta hugsanlega veriđ verri fréttir en ţegar eru uppi?

Ţađ er í raun ađeins eitt sem getur valdiđ áfalli. Ţađ er ađ nefndin komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ bankarnir og eigendur ţeirra hefđu ekkert gert sem ámćlisvert gćti talist, lögum, reglum og siđferđi hafi veriđ fylgt í hvívetna. Fjármálastjórn og útlánastefna bankana hafi veriđ ađdáunarverđ fyrir framúrskarandi fagmennsku og heiđarleika.

Ađ pólitískt og lagalegt umhverfi bankanna hafi veriđ gallalaust og vel ígrundađ. Spilling fyrirfyndist hreinlega ekki hjá nokkrum kjafti. Ekki á Íslandi hinu góđa.

Ađ allir sem ađ hruninu komu hafi á öllum tímum ćtíđ boriđ hag Íslands ofar sínum persónulegu hagsmunum.

Ţetta vćru verri fréttir en ţegar eru uppi.

Ţjóđin verđur bara ađ sćtta sig viđ ađ ţetta hafi hún átt skiliđ.


mbl.is Verri fréttir en nokkur nefnd hefur ţurft ađ fćra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Sem sagt ófyrirsjáanlegar náttúruhamfarir sem enginn gat ráđiđ viđ eđa séđ fyrir. Case Closed.

Finnur Bárđarson, 8.8.2009 kl. 19:53

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Axel minn: Trúđu mér, you ain't seen nothing YET...

hilmar jónsson, 8.8.2009 kl. 20:07

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er engin ástćđa til bjartsýni, sýnist mér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.8.2009 kl. 20:32

4 identicon

Spurning hvort sett verđur útflutnings bann á ţjóđina, ţađ er jú ţađ skelfilegasta ađ viđ flýjum land og engin veriđ eftir til ađ borga skuldir víkingana.

merkúr (IP-tala skráđ) 9.8.2009 kl. 00:14

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

merkúr, ţađ kom sterklega til álita á árum áđur ţegar harđindi voru ađ flytja alla Íslendinga á Jósku heiđarnar. Spurning er hvort ţađ sé "endu en mulighed?"

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.8.2009 kl. 00:32

6 identicon

Gangi ţeim vel ađ setja útflutnings bann á ţjóđina :) ţá fáum viđ ađ sjá aftökur á íslandi á ný.

Sem og ef ekki er hćgt ađ frysta eignir og hirđa fjármuni sem ''víkingarnir'' hafa komiđ undan verđa einnig einhverjar aftökur framkvćmdar af ćstum múg.

valdi (IP-tala skráđ) 9.8.2009 kl. 07:23

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Valdi ţetta hefur svolítiđ Framsóknaryfirbragđ, galopiđ í báđa enda og rifiđ eftir endilöngu, allt getur gerst.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.8.2009 kl. 10:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.