Hvađa máli skiptir...

... hver sá heppni er, af hverju ţarf almenningur ađ vita ţađ?

Um leiđ og ţađ vitnast hver hann eđa hún er, hefur sjálfkrafa veriđ gefiđ út veiđileyfi á Ţennan  „heppna“ lottóspilara, líf hans verđur lagt í rúst og hann getur aldrei um frjálst höfuđ sér strokiđ eftir ţađ.

Látum manninn í friđi. 


mbl.is Hver er sá heppni?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Nákvćmlega hvađ kemur ţetta okkur viđ ?

Finnur Bárđarson, 24.8.2009 kl. 15:50

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Las um mann sem fékk stóran vinning, afćturnar lögđust á hann eins og flugur á skít, tilraunir hafa veriđ gerđar til ađ rćna ćttingjum.

Fjölskyldan lifir nú í hálfgerđu virki međ lífverđi og alles. Ekki beint spennandi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.8.2009 kl. 15:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband