Lifði af lendinguna eftir fallið.

skydivingÞað er í sjálfu sér ekki nein frétt þótt menn lifi af 60 metra fall eða jafnvel nokkur þúsund metra fall ef því er að skipta. 

Öðru máli gegnir þegar menn lenda í enda fallsins þá geta menn farið illa og orðið fréttamatur, ef ekki er notaður neinn búnaður til að draga úr fallinu og mýkja lendinguna.

Nær undantekningarlaust lifa menn fallið sjálft af, það er lendingin sem banar mönnum.


mbl.is Lifði af 60 metra fall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: brahim

Góður

brahim, 6.9.2009 kl. 19:52

2 identicon

reyndar þá er mjög algengt að fallhlífastökkvarar sem lenda í þeirri krísu að fallhlífin opnist ekki láti lífið u.þ.b. 5-10 metrum fyrir ofan jörðina úr hjartaáfalli, svo að það eru dæmi þess að menni lifi fallið ekki af.

Andri (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband