Verður „litli bróðir“ stór?

Þetta er það sem getur gerst ef ríkisstjórnir og þjóðþing  falla í þá hugmyndafræðilegu gryfju, að með því að draga úr mannréttindum og persónuvernd og auka eftirlit með fólki,  megi hindra hryðjuverk og önnur afbrot. 

Þegar hugmyndafræðin gengur ekki nægjanlega vel upp og skilar ekki þeim árangri sem vænst var, er hættan sú að nauðsynlegt verði talið að ganga lengra og lengra og þá verður „litli bróðir“ orðin Stóri Bróðir áður en varir.


mbl.is Tollurinn getur afritað harða diskinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband