Hverjir eiga ađ vera undanţegnir lögum?

Ráđherrar og önnur fyrirmenni ásamt listaelítunni í Evrópu ná vart upp í nefiđ á sér af hneykslan yfir ţeirri ósvífni Bandaríkjamanna ađ ćtla sjálfum Roman Polanski ađ standa reikniskil gjörđa sinna fyrir ađ misnota barn kynferđislega.

Hvađa skilabođ er ţetta liđ ađ senda?

Ég leyfi mér ađ efast stórlega um ađ ţeir, sem telja ástćđulaust til ađ amast viđ barnamisnotkun leikstjórans, vćru jafn áhugasamir ef ţetta hefđi veriđ ţeirra barn.

 
mbl.is Ćtla ađ óska eftir lausn Polanskis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

hjó eftir ţessu eins og ţú Axel - listaelítan eltist viđ skottiđ á hvor öđrum

Jón Snćbjörnsson, 28.9.2009 kl. 08:37

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já Jón, ţetta eru stórundarleg viđbrögđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2009 kl. 09:49

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Algerlega sammála, gildir mig einu hvađa lifibrauđ perrar hafa.

Finnur Bárđarson, 28.9.2009 kl. 14:44

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

rétt hjá ţér Finnur

Jón Snćbjörnsson, 28.9.2009 kl. 16:13

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta eru glćpir sem aldrei eiga ađ fyrnast, ekki frekar en morđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.9.2009 kl. 00:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.