Máliđ er einfalt.

Ef Fréttablađiđ ćtlar ađ gefa skít í landsbyggđina međ ţessum hćtti liggur beinast viđ ađ landsbyggđin svari í sömu mynt og gefi skít í Fréttablađiđ. 

Víst má ţá telja ađ auglýsendur krefjist lćkkunar á verđi auglýsinga vegna minna upplags og dreifingar. 

Hvert verđur nćsta skref blađsins, frítt á Laugarveginum en selt á Hverfisgötunni?


mbl.is Fréttablađiđ selt úti á landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek heilshugar undir međ ţér.Landsbyggđin ćtti ađ taka sig saman um ađ hvorki kaupa né auglýsa í Fréttablađinu. Ţá geta ţeír bara átt sig enda snýst allt um höfuđborgarsvćđiđ í fréttunum hjá ţeim.

Guđrún Óladóttir (IP-tala skráđ) 8.10.2009 kl. 13:50

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćl Guđrún, takk fyrir innlitiđ.

Ţetta er klár ósvífni og dónaskapur af útgefendum blađsins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.10.2009 kl. 13:55

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvađ er fólk líka ađ stađsetja sig úti í sveit ?

hilmar jónsson, 8.10.2009 kl. 14:14

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jón Ásgeir ţreyttur á gjafmildinni?

Ekki lengur hćgt ađ senda ţjóđinni reikning í gegnum bankana.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.10.2009 kl. 14:23

5 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Hilmar góđur

Jón Snćbjörnsson, 8.10.2009 kl. 14:31

6 Smámynd: Björn Birgisson

Dauđakippir dagblađanna verđa sýnilegri međ hverjum deginum. Hvađ missti Mogginn marga áskrifendur viđ ráđningu Davíđs? Svona út međ ţađ?

Björn Birgisson, 8.10.2009 kl. 14:31

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er ţá ekki nćsta skref ađ setja kílómetragjald á áskrift Moggans og ljósleiđara- og endurvarpsgjald á  ljósvakamiđlana svo allrar sanngirni sé gćtt?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.10.2009 kl. 14:41

8 Smámynd: Unknown

hehe axel kanski ćttu ţeir ađ setja ţađ á alla, kílómetragjald á áskrift moggans fyrir alla, ţá myndu ţeir sem búa lengst í burtu og dýrast er ađ koma blađinu til borga mest og ţeir sem búa nćr ŢJÓNUSTUNNI borga minnst, menn velja hvar ţeir búa ;)

Unknown, 8.10.2009 kl. 17:33

9 Smámynd: hilmar  jónsson

Vona ađ enginn sé ađ taka kommentiđ mitt alvarlega.

hilmar jónsson, 8.10.2009 kl. 17:40

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei, nei, Hilmar, ekki nokkur hćtta á ţví.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.10.2009 kl. 17:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.