Hvaða, hvaða?

Hvaða helv. viðkvæmi og rugl er þetta að verða. Eru það kynþátta fordómar ef hvítir gera grín að fólki af öðrum kynþáttum? 

Mega hvítir þá bara gera grín að fólki af eigin kynþætti, en verða að taka gríni og gagnrýni annarra kynþátta á þeim, sem einhverra hluta vegna virðist ekki að sama skapi vera tabú eða kynþáttafordómar.

Ef kynþáttafordómar leynast einhverstaðar í þessu undarlega máli þá var það þegar Harry Connick jr. , sá móðgaði,  sagði þessi undarlegu orð um svarta:  „...við höfum barist svo lengi fyrir því að láta þeldökkt fólk ekki líta út eins og fábjána...“

Já einmitt, þurfti þess?  Ef einhver er fífl hér, þá er það Harry Connick jr.


mbl.is Kunni ekki að meta Jackson-grínið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi B. Ingason

Hárrétt hjá þér !!

Ingi B. Ingason, 8.10.2009 kl. 16:44

2 identicon

Skrítna við þetta að hvergi kom fram í fréttinni að neinn svertingi hafi komið fram og sett út á þetta. Harry karlinn er ágætis leikari en fellur í þá gryfju sem margir Hollywood-arar gera að vera ofur viðkvæmur fyrir hönd annara.

Ég sé reyndar ekki hvarð fór fyrir brjóstið á honum. Voru það kollurnar, svarta málningin eða að það væri verið að nota M.Jackson í gríninu?

Rúnar G. (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 16:51

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já þetta er undarleg túlkun hjá vesalings manninum, en hann fékk sína umfjöllun, sennilega var það tilgangurinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.10.2009 kl. 17:13

4 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Hann er greinilega ekki mikið fyrir "það er fyndið, því það er satt" húmor.

Farrah Fawcett dó og fór til himnaríkis.

Guð sagði við hana, að hann skyldi veita henni eina ósk vegna góðgerðarstarfa sinna og góðvilja í garð annarra, á meðan hún var á jörðinni.

Farrah var ekki lengi að hugsa sig um, og sagði strax að hún óskaði þess að öll börn í heiminum yrðu örugg. 

Guð veitti henni þá ósk. Fáum stundum síðar, dó Michael Jackson.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 8.10.2009 kl. 17:53

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Inga, nú veltur það á því hvort M.J. var hvítur eða svartur hvort þetta er brandari eða rasismi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.10.2009 kl. 20:31

6 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Já, það eru nú fleiri brandarar.

Einn var svona:

"Afhverju dó MJ?

Því hann átti ekki skilið að vera hvítur."

Annars finnst mér þessi full grófari en hinn.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 8.10.2009 kl. 20:32

7 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

M.J. var mikið fyrir barnagælur.... hann stakk í stúf.... o.s.f.v.

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.10.2009 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband