Fagleg skipan

Ekki verđu annađ séđ en skipan Stefáns Hauks Jóhannessonar til ađ fara fyrir samninganefnd Íslands í ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ sé bćđi fagleg og skynsamleg.


mbl.is Stefán verđur ađalsamningamađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég held ađ hún sé ţađ og ađ viđ fáum upp á borđiđ alvöru spurningar og svör.. Ţađ ćtti ţví ekki ađ angra neinn ţó viđ fáum fćrustu menn til ađ skođa málin og leita samninga. Ţađ erum svo endanlega viđ, ţjóđin sem tekur ákvörđun.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 2.11.2009 kl. 23:26

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćl Silla.

Ţar sem vitiđ er takmarkađ ţá get ég ekki ákveđiđ fyrirfram hvort ég vill vera úti eđa inni. Ég verđ ađ bíđa eftir niđurstöđu samningana til ađ geta ákveđiđ mig.

Auđvitađ verđur máliđ útkljáđ í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.11.2009 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband