Fagleg skipan

Ekki verðu annað séð en skipan Stefáns Hauks Jóhannessonar til að fara fyrir samninganefnd Íslands í aðildarviðræðum við Evrópusambandið sé bæði fagleg og skynsamleg.


mbl.is Stefán verður aðalsamningamaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég held að hún sé það og að við fáum upp á borðið alvöru spurningar og svör.. Það ætti því ekki að angra neinn þó við fáum færustu menn til að skoða málin og leita samninga. Það erum svo endanlega við, þjóðin sem tekur ákvörðun.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 2.11.2009 kl. 23:26

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sæl Silla.

Þar sem vitið er takmarkað þá get ég ekki ákveðið fyrirfram hvort ég vill vera úti eða inni. Ég verð að bíða eftir niðurstöðu samningana til að geta ákveðið mig.

Auðvitað verður málið útkljáð í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.11.2009 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband