Apríl 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jóhanna brillerađi
31.12.2009 | 23:55
Ţrátt fyrir ađ Jóhanna Sigurđardóttir hafi veriđ uppáhaldsstjórnmálamađurinn minn í langan tíma og raunar sá eini sem ég ber ótakmarkađa virđingu fyrir ţá kveiđ mig nokkuđ fyrir ávarpi hennar í kvöld.
Ástćđan er einföld, fólki gengur misjafnlega ađ vingast viđ myndavélina sem flytur ţađ inn í stofu til okkar. Myndavélarnar hafa sannast sagna veriđ litlar vinkonur Jóhönnu, án ţess ađ hún hafi til ţess unniđ.
En ţessi kvíđi minn var algerlega ástćđulaus, Jóhanna brillerađi, kom vel fyrir og flutti feiknagott ávarp, ţótt ekki vćri ţađ eđli máls samkvćmt í einhverjum í ćvintýra- og rjómatertustíl.
![]() |
Krefjumst ábyrgra fyrirtćkja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Athugasemdir
Já gott ađ heyra. Var međ gesti og horfđi ekki á Jóhönnu. En gleđilegt ár vinur. Takk fyrir bloggvináttu á liđnu ári.
Kveđja Silla.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.1.2010 kl. 01:06
Gleđilegt ár Axel.
Já hún stóđ sig hreint ekki illa.
hilmar jónsson, 1.1.2010 kl. 02:15
nennti ekki ađ horfa - en gott ađ ţú varst ánćgđur međ "kellu" - Gleđilegt ár kall
Jón Snćbjörnsson, 1.1.2010 kl. 03:07
Hm. Hreint ekki illa segir Hilmar. Mađur fer nú ađ verđa forvitinn. Átti hún ekki ađ vera súper-góđ strákar?
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.1.2010 kl. 11:37
Takk fyrir innlitiđ kćru vinir, mínar bestu kveđjur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.1.2010 kl. 13:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.