Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Lítil Hallgrímsdóttir

123Ég er í skýjunum ţví ég auđgađist til muna í gćrkveldi ţegar Hallgrímur Ţór, sonur minn og konan hans Nicole  eignuđust sitt annađ barn, myndarstúlku 52 cm og rúm 4100gr.

Karitas Freyja, stóra systir, var í pössun hjá afa og ömmu á međan mamma og pappi  fóru á fćđingardeildina og var auđvitađ eins og engill.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband