Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
Ţorgerđur á ţing
3.9.2010 | 02:44
Hér er niđurstađa í skođanakönnun á ţessari síđu, sem stóđ yfir í réttan sólarhring, um 80 svöruđu.
Spurt var: Hvađ finnst ţér um endurkomu Ţorgerđar Katrínar á ţing?
Ţađ er frábćrt 11,5%
Ţokkalega sáttur 1,3%
Alveg sama 6,4%
Verulega ósáttur 20,5%
Bíddu međan ég ćli 60,3%
Ţađ er ljóst ađ endurkoma Ţorgerđar á Alţingi hefur lítinn hljómgrunn međal gesta á ţessari síđu. Kćrar ţakkir fyrir ţátttökuna.
Ég vek athygli á nýrri könnun hér til vinstri!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Ögmundur er mćttur, gott fólk.
2.9.2010 | 23:45
Ég verđ seint talinn NATO sinni og vil gjarnan sjá Ísland standa utan viđ ţetta svokallađa varnarbandalag. En ţjóđaratkvćđagreiđsla um úrsögn úr NATO er ekki mál málana í dag, margt er brýnna og ţarfara.
Ţađ ţarf ađ koma hjólum atvinnulífsins sem fyrst á fullan snúning. Ţegar ţađ er ađ baki má fara ađ rćđa gćluverkefnin.
Ég hélt satt best ađ segja ađ Ögmundur Jónasson biđi í ţađ minnsta til morguns međ yfirlýsingar sínar og taumlausa framkvćmdagleđina. En sennilega náum viđ ekki inn í helgina áđur en fyrstu grćnu bólurnar spretta fram á samráđherrum hans, ef örlar ekki á ţeim nú ţegar.
![]() |
Íhugi ţjóđaratkvćđi um NATO |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskiptaflétta var ţađ heillin
2.9.2010 | 21:49
Öllu má nú nafn gefa, en er ţađ ekki full langt seilst, núna í september 2010 tveimur árum eftir hrun ađ kalla harđsvírađar blekkingar og samblástur um miljarđa fjársvik viđskiptafléttu?
![]() |
Viđskiptaflétta ţar sem allt var ofmetiđ jafnt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúin gerir mennina mikla.
2.9.2010 | 16:08
Ţegar Stephen Hawking kveđur sér hljóđs er rétt ađ leggja viđ hlustir ţví hann er einn af okkar fremstu hugsuđum og virtustu vísindamönnum.
Ekki voru ţađ ţó skođanir Stephen Hawkings sem mesta athygli mína vöktu, heldur eitt bloggiđ um kenningar hans.
Ţar segir m.a.:
Ekki eru ţetta sjálfljós sannindi af ţví ađ hugleiđa ţau, svo mikiđ er víst... ...Kristnir menn vita frá frelsara sínum betur en Stephen Hawking, ađ Guđ skapađi himin og jörđ. Ţađ er engin ástćđa til ađ gleypa viđ neinu, sem ekki hefur veriđ lagt á borđ fyrir okkur međ knýjandi sönnun.
Ég segi nú bara góđan daginn, gamla gráa skólahús! Höfundur bloggsins, sem er ákafur trúmađur svo ekki sé sterkar ađ orđi kveđiđ, varar viđ ţví ađ taka orđ Hawkings alvarlega og ađ menn eigi ekki gleypa viđ einhverju sem ekki sé pottţétt eđa ósannađ.
Ţađ er vandséđ af ţessum orđum trúmannsins á hverju hann byggir sína Guđstrú, ekki getur hann byggt hana á Biblíunni, ţví hvergi er annađ eins safn af óljósum og ósönnuđum fullyrđingum, loftköstulum og beinlínis beinum blekkingum og í ţeirri ágćtu bók.
E.S. Ég minni á könnunina hér til vinstri.
![]() |
Ljóst ađ Guđ skapađi ekki heiminn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Er nýja stjórnin tveggja flokka stjórn eđa bara gamla sex flokka stjórnin í nýju fötum keisarans?
2.9.2010 | 12:08
Jćja ţá hefur Álfheiđur Ingadóttir lokiđ örstuttu en rándýru stjórnunarnámskeiđi sínu og falliđ međ bauki og bramli. Í stađ hennar kemur Ögmundur karlinn Jónasson aftur í ríkisstjórnina, en hann gafst upp í fyrra, eins og kunnugt er, eftir stutta legu á ráđherrabekknum. Engum sögum fer ţó af ţví ađ pólitískt heilsufar Ögmundar hafi braggast.
Hverju mun ţetta breyta, sameinar ţetta VG, mćtir ţessi fimm flokka ţingflokkur til ţings sameinađur og einhuga eftir ţessa breytingu? Hafa Ögmundur, Atli, Ásmundur og Lilja litla Mó stađfest ađ ţau muni ekki sinna eđlinu og hlaupa út undan sér viđ fyrsta tćkifćri?
Ţó Guđbjartur Hannesson sé góđra gjalda verđur ţykir mér illt ađ fórna Kristjáni Möller fyrir hann, hafi breytingin átt ađ vera til bóta. Nćr hefđi veriđ ađ nýta tćkifćriđ og fjarlćgja dragbítinn Árna Pál Árnason.
Ég nenni ekki ađ eyđa orđum á ţá vitleysu ađ utanţingsráđherrarnir hverfi úr stjórninni, ţađ er ţyngra en tárum taki.
E.S. Takiđ ţátt í skođanakönnuninni hér til vinstri.
![]() |
Tillaga um breytingar samţykkt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Lán fyrir Ljósanótt
2.9.2010 | 09:50
Ljósanótt hefur veriđ fjölsótt og skemmtileg, gott menningarlegt framtak og ekki spurning um ţađ. En ţađ er ekki nóg, eitthvađ kosta öll herlegheitin Reykjanesbć, ţó eitthvađ kunni ađ skila sér inn međ óbeinum hćtti.
Nýjustu fréttir herma, ađ eftir áralanga stjórn Sjálfstćđisflokksins, sé bćjarsjóđur Reykjanesbćjar rúmlega galtómur og komi til međ ađ vera ţađ um nánustu framtíđ.
Hver lánar gjaldrota bćnum, sem ekki á fé fyrir daglegum rekstri, svo Árni bćjarstjóri geti haldiđ carnival og dottiđ í ţađ?
![]() |
Ljósanótt sett í dag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Agnarsmá skođanakönnun
2.9.2010 | 00:05
Ég hef sett inn skođanakönnun hér til vinstri um bođađa endurkomu Ţorgerđar Katrínar á ţing. Gjöriđ svo vel ađ taka ţátt. Könnunin verđur opin í sólarhring.
Skíturinn sópar sjálfum sér undan teppinu
1.9.2010 | 22:23
Ţađ er ólíkt hvađ Steinunn Valdís Óskarsdóttir er rismeiri núna í augum
landans en Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir svo ekki sé talađ um Guđlaug Ţór Ţórđarson.
Fregnir herma ađ Ţorgerđur Katrín ćtli ađ sópa sjálfri sér undan teppinu og setjast aftur á ţing.
Guđlaugur Ţór fór auđvitađ hvergi og verđur ţví áfram, sem hingađ til, sami ómerkilegi skítabletturinn á hvítflibba Íhaldsins.
![]() |
Sáttir viđ Steinunni Valdísi en ósáttir međ Ţorgerđi Katrínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Unniđ međ öfugu rassgatinu
1.9.2010 | 16:56
Hér er byrjađ á öfugum enda. Ţađ vćri nćr fyrir ríkisstjórnina á ţessum tímapunkti ađ tryggja stjórninni starfhćfan meirihluta á Alţingi og treysta hann í sessi en fara í vafasaman ráđherrakapal.
Stjórnin riđar til falls og í stađ ţess ađ treysta grunnin og styrkja undirstöđurnar ţá málar stjórnin ţakiđ.
![]() |
Ráđherraskipti á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Margt er líkt međ prestum og pólitíkusum II
1.9.2010 | 14:50
Ţađ er sama hvort menn eru prestar eđa pólitíkusar ţeir viđhafa sömu vinnubrögđ og siđferđi. Ţađ er ađ sitja sem fastast og ríghalda í embćtti og vegtyllur nánast út yfir gröf og dauđa, sama hvađ upp kemur ţeim til álitshnekkis. Prestsembćttin eru ţegar grannt er skođađ ekkert annađ en tveggja heima pólitík.
Séra Baldur Kristjánsson kemur fram međ ţá byltingarkenndu hugmynd ađ Karl Sigurbjörnsson víki já, takiđ eftir víki nei , nei ekki varanlega, hafi einhver haldiđ ţađ heldur tímabundiđ, - feli sig, međ öđrum orđum, á međan sannleiksnefndin fer hjá garđi.
Karl getur svo laumađ sér inn aftur, rétt eins og gerspilltu stjórnmálamennirnir sem tóku sér tímabundiđ leyfi frá Alţingi ţví ţeir áttu orđiđ inni frítökurétt fyrir uppsafnađa spillingu. Ţegar ţeir koma aftur verđa allar ţeirra ávirđingar löngu gleymdar, hafi ţćr ţá yfir höfuđ veriđ til.
Karl getur ţá, ferskur eftir endurkomuna, tekiđ til viđ vandrćđaganginn af meiri krafti en áđur.
![]() |
Finnst koma til greina ađ biskup stígi til hliđar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)