Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Útvarp Saga hvetur til stjórnarskrárbrots

Á Útvarpi Sögu er daglega skođanakönnun og ekki ţarf ađ fara í grafgötur međ ađ í spurningunum stöđvarinnar felast, undantekningarlítiđ,  pólitískur bođskapur og ţannig framsettur ađ ekki fer á milli mála ađ fiskađ er eftir ákveđinni fyrirframgefinni niđurstöđu.

Á útvarpsstöđinni starfar stjórnlagaţingmađurinn Pétur Gunnlaugsson og hefur stjórnarskráin og frumvarp til nýrrar stjórnarskrár fengiđ fyrir vikiđ meiri og jákvćđari umfjöllun en almennt gerist um á ţessari stöđ um málefni og menn. 

Nú bregđur svo viđ ađ útvarpsstöđin hvetur til stjórnarskrárbrots međ spurningu dagsins í dag: „Á forsetinn ađ sniđganga ţingsetningu Alţingis 1. október“?  

Samkvćmt 22.gr. stjórnarskrár verđur Alţingi ekki sett nema međ ađkomu forsetans. Ekki fer á milli mála ađ í spurningu útvarpsins liggur ákveđin hvatning og von ađ forsetinn brjóti starfsskyldur sínar og stjórnarskrá og mćti ekki til setningar Alţingis.

Ađ auki hvetur útvarpsstöđin til ţess ađ fólk fjölmenni á Austurvöll á laugardaginn og láti hendur skipta viđ setningu ţingsins, ţó ekki sé ţađ sagt međ beinum hćtti. 

Fari fólk ađ ráđum útvarps Sögu međ ófyrirséđum afleiđingum er nćsta víst ađ stöđin mun afneita ábyrgđ sinni tvisvar áđur en haninn galar ţrisvar.

  


Einlćgur er friđarviljinn, góđir hálsar

Ţarna sjá ţeir, sem ekki héldu vatni af hrifningu yfir rćđu Benjamíns Netanyahu forsćtisráđherra Ísraels á allsherjarţingi Sţ, hvernig fara saman orđ Ísraela og gjörđir.

Nokkrir gátu ekki á sér setiđ og blogguđu um rćđuna af hrifningu og ađdáun á ţessari friđardúfu andskotans og einlćgum friđarvilja hennar, hvar hún kallađi eftir ađ samningaviđrćđur hćfust á ný! Heyr á endemi.

Ţarna sjá ţeir hvernig hann virkar „einlćgur“ friđarvilji Síonistana. Ţarna sjá hvernig  Síonisminn ćtlar ađ framkvćma friđinn.  Ekki eru liđnir nema fjórir dagar frá friđarbođskapnum mikla ţegar Ísraelar kalla eftir hryđjuverki.

Ţetta er vanabundin ađferđ, Ísraelar tilkynna um ákvörđun, sem ţeir vita ađ steypir einhverjum úr öfgaliđinu fram af brúninni og ţeir fá á sig ţá árás sem kallađ var eftir. Síonistar hika ţannig ekki viđ ađ fórna sínu fólki til ţess eins ađ geta í áróđursstríđinu bent á blóđiđ og sagt heiminum hver sé ljóti karlinn.

Skítlegt eđli segi ég.

    


mbl.is Leyfa byggingu 1100 íbúđa í Jerúsalem
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólíkt hafast ţeir ađ Sigmundur Davíđ og Bjarni stefnulausi, formađur Foringjalausaflokksins

Sigmundur Davíđ og Framsóknarmenn virđast ćtla ađ standa í lappirnar í málefnum Palestínu. Gott hjá ţeim.

En ţađ sama verđur ekki sagt um Bjarna stefnulausa, formann Foringjalausaflokksins. Ţeirra afstađa kemur ekki á óvart, allt annađ úr ţeirri áttinni hefđi veriđ hreint undur. Ţeirra skođun á málinu er ađsend, enda hefur flokkurinn sá aldrei rekiđ sjálfstćđa utanríkisstefnu.

Sjálfstćđismenn gagnrýndu alla tíđ Kommúnistaflokkinn og arftaka hans   Sameiningarflokk alţýđu - Sósíallistaflokkinn og síđar Alţýđubandalagiđ um ađ vera stýrt frá Moskvu. Ţćr ásakanir voru án vafa réttar hvađ tvo fyrrtöldu flokkana varđar. En á sama tíma var Sjálfstćđisflokkurinn beintengdur viđ Hvíta húsiđ og tók viđ fyrirmćlum ţađan og gerir enn.

Sjálfstćđismenn hafa alla tíđ vart vatni getađ haldiđ af ţörf og ţrá til ţjónkunar viđ Bandaríkin. Steingrímur heitinn Hermannsson segir í ćvisögu sinni ađ vitađ hafi veriđ ađ „ákveđnir“ menn  bćru upplýsingar um menn og málefni í sendiráđ Bandaríkjanna. Ţađ fólk hefđi örugglega taliđ samskonar slefburđ í  Sovéska sendiráđiđ ekki vera sérlega ţjóđhollan. 

Steingrímur segir ennfremur frá utanríkisráđherratíđ sinni í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks og Alţýđuflokksins. Sjálfstćđismenn voru dćmalaust viđkvćmir og uppstökkir yfir nánast öllum embćttisfćrslum Steingríms og höfđu allt á hornum sér.

Ástćđan fyrir ergelsi ţeirra var sú ađ Steingrímur taldi eđlilegt ađ Ísland, sem sjálfstćtt ríki, hefđi sjálfstćđa utanríkisstefnu og sleppti ţví takinu á pilsfali Bandaríkjanna. Sérlega argir urđu Sjallarnir, yfir stefnubreytingu Steingríms á afstöđu Íslands til deilunnar fyrir botni Miđjarđarhafs, svo mjög ađ stjórnarslitum var hótađ.

En ţađ er bara broslegt ađ Bjarni stefnulausi, formađur Foringjalausa flokksins skuli reyna ađ halda ţví fram ađ hann hafi myndađ sér sjálfstćđa skođun á málinu. 


„Međ lögum skal land byggja“

crop_500xĆtli lögreglan ađ standa undir nafni og sínum einkunnarorđum eiga ţeir yfirmenn lögreglunnar sem bera ábyrgđ á ţessum málum ađ víkja úr embćtti nú ţegar.

Um ţađ eiga ţeir ekkert val, annars verđur lögreglan vart marktćk sem slík.

En kannski er ţađ aukaatriđi í augum Ríkislögreglustjóra, geti hann lafađ á sínu embćtti, og bođađ lýđnum ađ fara ađ lögum, hvar hann situr borđalagđur í bak og fyrir í sínum fílabeinsturni.


mbl.is Lögreglan brýtur lög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott....

....mál!
mbl.is Lýsti yfir stuđningi viđ Palestínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allgóđ samstađa!

„Allgóđ samstađa“  er í utanríkismálanefnd, um stuđning viđ umsókn Palestínu um ađild ađ Sameinuđu ţjóđunum. Hvađ ţađ merkir nákvćmlega kemur ekki fram í fréttinni.

En ef ađ líkum lćtur ţá merkir „allgóđ samstađa“ sennilegast fulla samstöđu nefndarinnar um máliđ ađ frátöldum tveimur fulltrúum Sjálfstćđisflokksins, formanni flokksins og varaformanni hans.

Ţau hjúin hafa, án minnsta vafa, gjörólíka sýn á máliđ en ađrir nefndarmenn. Ţau, sem sannir Sjálfstćđismenn, víkja ekki gráđu frá ţeirri stefnu sem Síonistar ákveđa fyrir Bandaríkjastjórn og ţađ sem Bandaríkjamenn vilja, vilja ţau.

Sjálfstćđismenn hafa, ţrátt fyrir nafniđ, aldrei haft sjálfstćđa utanríkisstefnu. Í ţeim málum er Sámur frćndi einráđur.  

En ţađ er ekki nóg ađ Ísland sé sammála umsókn Palestínu og ćtli ađ greiđa henni atkvćđi á vettvangi SŢ. Viđ Íslendingar eigum  ađ beita okkur hart í málinu og  láta í okkur heyra. Viđ eigum ađ standa í lappirnar, vera menn en ekki mýs.

  


mbl.is Samstađa í utanríkismálanefnd um Palestínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vesalings tuđran

„Sćkjast sér um líkir“ er sennilegasta skýringin á ţví ađ hálfvitar einir lađast ađ gimbrinni eins og flugur ađ ljósi.

  
mbl.is Lađar ađ sér eintóma hálfvita
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og hvađ,...

...er CIA ađ falast eftir samúđ og frjálsum framlögum?

 


mbl.is Ráđist á hús CIA í Kabul
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dýrt myndi samlífiđ allt...

...ef svo vćri hver dráttur!

 
mbl.is Bauđ tvo milljarđa í klámmynd Kardashian
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skítseyđi

Ađeins fullkomiđ siđleysi fćr menn til ađ opinbera aumingjaskap sinn og soraeđli á ţennan hátt.  
mbl.is Skemmdarverk unnin á leiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband