Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

Međ höfuđiđ upp í eigin rassgati sjá ţeir ekki vandann

vandinn.jpgFyrir bandaríkjamönnum er ţađ lítiđ mál ađ fara međ hernađi út um allan heim og drepa ţar fólk undir ţví yfirskini ađ međ ţví bjargi ţeir lífi góđra bandaríkjamanna heima fyrir, sem „vondu mennirnir“ útlendu ráđgerđu ađ drepa.

Ţađ er svo sem gott og blessađ svo langt sem ţađ nćr.

En á sama tíma gera bandaríkjamenn nákvćmlega ekkert, til ađ sporna viđ ţví morđ- og grimdarćđi sem grasserar heima fyrir ţar sem „góđu“ bandaríkjamennirnir drepa hvorn annan í ţúsunda eđa tugţúsunda tali á hverju ári. Vart líđur svo vika ađ ekki berist fregnir af fjöldamorđum í kirkjum, skólum, barnaafmćlum, hreinlega allstađar.

Jafnvel lögreglan gengur um og fellir fólk af minnsta tilefni.

Eina ráđiđ sem bandaríkjamönnum dettur í hug til lausnar á vandanum er ađ fjölga byssum í umferđ svo menn geti „variđ sig“ hver fyrir öđrum!

Ja hérna, ţvílík snilld!

Sennilega hafa fleiri bandaríkjamenn falliđ fyrir byssum á heimavelli frá lokum seinni heimsstyrjaldar en nemur föllnum hermönnum í öllum hernađarátökum sem ţeir hafa stađiđ fyrir erlendis á sama tíma.

Áđur en bandaríkjamenn fara í frekari víking erlendis til bjargar bandarískum lífum heimafyrir, ćttu ţeir ađ draga höfuđiđ út úr eigin rassgati og líta sér nćr.


mbl.is Hófu skothríđ í barnaafmćli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýtt lyf - sem virkar á allt nema ţjóđarsjúkdóminn

nk1.gifNorđur Kórea stendur fremst allra ţjóđa í lćknavísindum, ađ sögn ţarlendra stjórnvalda.

Ţeir segjast hafa ţróađ lyf sem lćknar alla illrćmdustu sjúkdóma heimsins svo sem ebólu og alnćmi.

En ţrátt fyrir ţetta ná ţeir engum árangri ađ lćkna ţann sjúkdóm sem er ađ ganga af ţjóđinni dauđri – KOMMÚNISMANN!

Ţađ skađrćđis mein grasserar í N-Kóreu sem aldrei fyrr.

 


mbl.is Segjast geta lćknađ ebólu og alnćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skítapakk

knold-og-tott2_1261832.jpgKjarabarátta fékk í kvöld fingurinn frá Bjarna barnalega og Simma silfurskeiđ ţegar verkfalls- rétturinn var afnuminn međ lögum frá Alţingi međ atkvćđum ţeirra og 28 annarra  ţingmanna.

14 ţingmenn skriđu í felur og sýndu ekki ţann lágmarks kjark ađ vera viđstaddir atkvćđagreiđsluna.

Skítapakk allir saman!

Ađeins 19 ţingmenn stóđu í lappirnar og vörđu verkfallsréttinn.


mbl.is Verkfallslögin samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Túttur og önnur tól

why-do-you-have-2-boobs-on-your-back.jpgSkaufi skaut upp „kollinum“ á Austurvelli í dag, mitt í öllu brjóstaflóđinu.

Konur sem ţrá ekkert meira en ađ sýna á sér brjóstin, gátu auđvitađ ekki unađ ţessu frelsisframtaki skaufans og kvörtuđu ţví undan.

Ţví varđ frelsisunandi skaufinn ađ fara aftur í felur bak viđ fordómana og ţorir sig vart ađ hreyfa um hríđ.

Ekki er sama túttu- og annađ tólafrelsi eđlilega – eđa hvađ?


mbl.is Berađi kynfćri sín á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Besta vinnuframlag Bjarna og Simma til ţessa

knold-og-tott2.jpgBetur hefđu allir stjórnarţingmenn fariđ ađ dćmi formanna sinna, svikist um, hlaupiđ frá eigin skammarstrikum og fariđ á landsleikinn.

Bjarni barnalegi og Simmi silfurskeiđ gera klárlega minni skammir af sér í stúkunni í Laugardalsvelli en á inni á ţingi.

KSÍ ćtti ţví framvegis ađ senda ţeim, og raunar öllum Framsjöllum á Alţingi, bođsmiđa - á alla leiki.

Ţví fé vćri vel variđ.


mbl.is Furđar sig á fjarveru ráđherranna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grímulaust vantraust

Ţessi auma sáttarnefndarhugmynd Bjarna Ben (lesist Davíđs) er auđvitađ ekkert annađ en illa dulbúiđ vantraust á nýskipađan sáttasemjara ríkisins og undirstrikar auk ţess algeran skort á samningsvilja ríkisstjórnarinnar.

Fjármálaráđherrann hefur frá upphafi verkfalls BHM og síđar hjúkrunarfrćđinga látiđ eins og samningaviđrćđur viđ stéttarfélögin vćru honum gersamlega óviđkomandi og vísađ til samninganefndar ríkisins. Hver er tilgangur ţessarar samninganefndar ef hún starfar án  umbođs Bjarna?

Tími er til kominn ađ Bjarni hćtti ađ gera stykki Davíđs í sína íhaldsbrók og gyrđi ţćr upp um sig ţess í stađ og gangi af alvöru til samninga viđ sína viđsemjendur.

Framgangur Bjarna í ţessu verkfalli verđur geymdur en ekki gleymdur, ţví getur hann treyst.


mbl.is „Ţessi heimild er til stađar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband