Fćrsluflokkur: Bloggar

Krían komin

kria.jpgJćja, ţá er blessuđ krían komin međ ţá gleđi (og ergelsi) sem henni fylgir.


Er Hitler alltaf í lagi, eđa bara stundum?

hitler-cartoon

Í hvađa stjórnmálaflokki ţurfa stjórnmálamenn ađ vera til ađ stjórnendum moggabloggsins ţyki ekki bođlegt ađ ţeim sé, á blogginu, líkt viđ Hitler, eins og svo „smekklega“ er gert  í ţessari fćrslu?

Lokunum hefur veriđ hótađ og framkvćmdar af minna tilefni á mbl.is.

Ţorgerđur á ţing

Hér er niđurstađa í skođanakönnun á ţessari síđu, sem stóđ yfir í réttan sólarhring, um 80 svöruđu.

Spurt var: Hvađ finnst ţér um endurkomu Ţorgerđar Katrínar á ţing?

Ţađ er frábćrt                  11,5%

Ţokkalega sáttur                1,3%

Alveg sama                        6,4%

Verulega ósáttur               20,5%

Bíddu međan ég ćli          60,3%

Ţađ er ljóst ađ endurkoma Ţorgerđar á Alţingi hefur lítinn hljómgrunn međal gesta á ţessari síđu. Kćrar ţakkir fyrir ţátttökuna.

Ég vek athygli á nýrri könnun hér til vinstri!

 
 

Hver er asninn?

 

asni1Ţađ er vandséđ hver er asninn í ţessu máli.

Asninn er sennilega enginn asni.


mbl.is Asni í fangelsi fyrir ađ stela korni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hann er víđa vandinn!

Enn ein fréttin um furđulegan ţankagang bandaríkjamanna. Ef ekkert gengur er gjarnan gripiđ til byssunnar, sama hver vandinn er. Hann mun hafa veriđ ţokkalega búinn til heimavarna ţessi náungi. Enda rétt ađ vera viđ öllu búinn ţegar menn lenda upp á kant viđ úrillar garđsláttuvélar.

Sláttuvélin mun ekki hafa lifađ árásina af.


mbl.is Skaut óţćga garđsláttuvél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ meinar Mr. Brown?

Gordon Brown forsćtisráđherra Bretlands ávarpađi Knesset í dag ţar sagđi hann m.a. ađ Bretar muni standa međ Ísraelum í „baráttunni fyrir frelsi“.

Brown    Hvađa frelsi Mr. Brown? Frelsi ţeirra sem Ísraelar kúga, oka og ofsćkja međ stuđningi UK og fleiri vestrćnna ríkja?


mbl.is Brown ávarpar Ísraelsţing og ađvarar Írana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta er smámál, hvađa lćti eru ţetta?

Viđ getum rétt ímyndađ  okkur hvađa lćti vćru í gangi núna ef Palestínumenn hefđu skotiđ Ísraela í fótinn viđ yfirheyrslur.

En ţađ er huggun ađ Ísraelsher er ađ rannsaka máliđ. Ţegar hann rannsakar sjálfan sig verđur  réttlćtinu fullnćgt, ekki spurning!


mbl.is Skutu palestínskan fanga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hjálp! Hjálp!

Ég rakst á ţessa hjálparbeiđni og kem henni áfram.

Slóđin er hér.

 


Bjánalegasta leigubílaferđin

Tveir togarasjómenn íslenskir, (viđ erum ekkert ađ gefa ţađ upp ađ ţeir voru Skagstrendingar) voru eitt sinn á Costa del Sol á Spáni.

Nokkuđ stíft voru barirnir stundađir og ekki alltaf gerđar nákvćmar stađarákvarđanir. Ţeir félagar voru eitt kvöldiđ á heimleiđ, vel slompađir, af einhverjum barnum, veifuđu leigubíl og settust inn.

En ţá kom babb í bátinn ţeir mundu ekki fyrir sitt litla líf hvađ hóteliđ ţeirra hét. Eftir nokkurt fum, fát og vangaveltur segir annar ţeirra svona uppúr sér „mađur á hlera“. 

„Aaaha...“ segir ţá leigubílstjórinn „... La Galera“, tók U beygju og lagđi hinu megin viđ götuna og sagđi „La Galera“ og ţađ stóđ heima ţetta var hóteliđ.


mbl.is Bjánalegasta bílferđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Húsbílasmygl ???

husbillEkki er hćgt ađ lesa annađ út úr fyrirsögn fréttarinnar en ađ húsbílum sé smyglađ til landsins. Ćtla má ađ ţeir hljóti ađ vera auđfundnir í farangri venjulegs fólks.


mbl.is Annar handtekinn í húsbílasmygli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.