Fćrsluflokkur: Mulningur
Mulningur #3
26.2.2010 | 15:56

Jćja ţú ert á leiđinni suđur, sagđi bílstjórinn.
Já svo sannarlega, svo sannarlega, svarađi gamli mađurinn hinn ánćgđasti.
Hvađ ertu annars orđinn gamall?
Ég er 95.
Og hvađ ertu ađ gera suđur?
Árgangurinn frá 1915 er ađ júbílera.
Ţađ er einmitt. Ţađ geta varla veriđ margir lifandi úr hópnum, er ţađ?
Nei alls ekki. Síđustu 12 árin hef ég orđiđ ađ halda upp á ţetta einsamall.
Mulningur | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Mulningur #2
25.2.2010 | 23:44
Hannes var ađ lćra fallhlífarstökk og flugvélin var ađ puđa sig upp í fulla hćđ. Ţađ er ekkert ađ óttast, sagđi kennarinn. Ţú telur bara upp ađ ţremur og kippir svo í spottann. Ef ekkert gerist ţá kippirđu í spottann á varafallhlífinni. Svo verđur bíll ţarna niđri til ađ taka á móti ţér.
Hannes dró djúpt andann og stökk svo út í loftiđ. Hann taldi upp ađ ţremur og kippti síđan í spottann. Ekkert gerđist.
Ţá kippti hann í spottann á varafallhlífinni. Ekkert gerđist heldur nema nokkrir kóngulóarvefir feyktust út í loftiđ.
Andskotinn! sagđi Hannes. Ég ţori ađ veđja ađ ţađ er enginn bíll ţarna niđri heldur.
Mulningur | Breytt 26.2.2010 kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mulningur #1
25.2.2010 | 15:48
Frumherjarnir Zeb og Marta settust ađ á nýja landinu. Ţau byggđu sér traustan bjálkakofa, slógu upp hlöđu fyrir heyiđ og reistu gerđi fyrir búpeninginn. Svo hengdi Zeb stóra klukku upp í tré og sagđi: Marta, ţađ eru indíánar hér í kring. Ef ţú ţarft á mér ađ halda hringdu bjöllunni atarna en bara í neyđartilviki.
Nokkrum dögum seinna var Zeb úti í skógi ađ höggva viđ. Allt í einu heyrđi hann klukkuna klingja. Hann stökk á bak Léttfeta og reiđ á harđastökki heim. Hvađ er ađ? spurđi hann.
Svo sem ekkert, elskan, svarađi Marta. Ég var bara ađ renna á könnuna og datt í hug ađ ţig langađi í sopa.
Fjandinn sjálfur, kona! Ég sagđi ţér ađ klukkan vćri til ađ nota í neyđartilvikum! Nú ertu búin ađ tefja mig í klukkutíma til einskis!
Svo slóg hann í Léttfeta og ţeysti aftur út í skóg. Hann var varla búinn ađ taka upp öxina aftur ţegar hann heyrđi í klukkunni öđru sinni. Hann fleygđi frá sér öxinni og stökk á bak hestinum.
Bađkeriđ lekur, sagđi Marta vesćldarlega.
Ţađ er ekki neyđartilfelli, kona! sagđi Zeb. Ég verđ ađ halda áfram ađ höggva viđ. Láttu mig í friđi nema eitthvađ alvarlegt sé á ferđinni!Ţegar Zeb kom aftur út í skóginn hjó hann eins og óđur mađur í tvo tíma. Ţá klingdi klukkan í ţriđja sinn. Zeb kastađi sér upp á hrossiđ og flengreiđ heim. Ţegar ţangađ kom stóđ bjálkakofinn í ljósum logum, hlađan var brunnin til kaldra kola, gerđiđ rofiđ og búpeningurinn út um allt. Fyrir neđan klukkuna lá Marta á grúfu međ ör á kafi í öxlinni og stundi lágt.
Já, Marta mín, sagđi Zeb, svona vil ég hafa ţađ!
Mulningur | Breytt 26.2.2010 kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)