Fćrsluflokkur: Fréttir
Ţetta er sprengjudólgurinn
20.9.2011 | 17:01
Ef ekki, ţá var ódćđiđ örugglega framiđ í hans nafni, og kemur ţannig út á eitt.
Međ sprengju í túrban | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Í Mogganum er allt sagt vera, sem máli skiptir
16.9.2011 | 23:47
Mér hefur fundist eitthvađ vanta í fréttir mbl.is undanfarna daga, án ţess ađ ég gerđi mér fyllilega grein fyrir ţví hvađ ţađ vćri, fyrr en ég sá ţessa Hugo Chávez frétt.
Ţađ virđist hafa orđiđ nokkurra daga rof á annars linnulitlum fréttum á mbl.is af Hugo karlinum. En nú hefur ţráđurinn veriđ tekinn upp aftur ţar sem frá var horfiđ, ađ miđla upplýsingum um kirtlastarfseminni kappans sem nákvćmast og best til landsmanna.
Í ljósi Hugo Chávez áráttu Moggans er spurning hvort ekki vćri ráđ ađ ritstjórinn fćri líka til Kúbu og léti fjarlćgja úr sér ţetta árans meinvarp og ţau önnur sem halda fyrir honum vöku.
Chávez í lyfjameđferđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
„Myndin tengist fréttinni ekki beint“
15.9.2011 | 14:50
Af hverju birta fjölmiđlar, og ţá sér í lagi vefmiđlar, myndir međ fréttum, sem tengjast viđkomandi frétt ekki neitt, til ţess eins ađ segja ađ myndin tengist ekki fréttinni.
Hér er smá frétt:
Mađur var bitinn af öđrum manni á Austurvelli í dag, svo á sá. Lögreglan fann bitvarginn, eftir nokkra leit í nágrenninu, og handtók hann.
Mađurinn á myndinni tengist fréttinni ekki beint.
Tilkynnt um hundsbit | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Eltingaleikur í Viđey
12.8.2011 | 11:30
Hvalur elti makríl í Viđey
Ţađ hlýtur ađ vera sjón ađ sjá makríl og hval í eltingaleik um móa og grundir í Viđey.
Hvalur elti makríl í Viđey | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Hvenćr er nautaat ekki harmleikur?
12.8.2011 | 00:33
Ađdáendur ţessa villimannaleikja réttlćta ţá gjarnan međ ţeirri klisju ađ nautiđ eigi jafna möguleika á móti manninum.
Í gćr skorađi nautiđ og ţá er ţađ kallađ harmleikur af einhverjum blađamannabjálfa.
Eini harmleikurinn í ţessu máli öllu er ađ nautiđ sigrar ţví miđur ekki nćgjanlega oft til ađ ţessi villimennska verđi endanlega lögđ af.
Harmleikur í nautaatshringnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 00:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
„Ţjófar stálu bensíni“
30.7.2011 | 22:02
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Eru flugfreyjur skađrćđisgripir?
17.7.2011 | 23:36
Ef marka má hvernig vinsćlustu bloggararnir, margir hverjir, á mbl.is hafa fjallađ um fyrrverandi flugfreyjuna Jóhönnu Sigurđardóttur ţá hlýtur ţađ ađ vera síđasta sort ađ sofa hjá flugfreyju.
Enda ljóst af ţessari frétt ađ fátt er líklegra sem mannorđs- og friđarspillir en ađ lulla hjá flugfreyju.
Ţađ bregst ekki smart Mörtu landiđ.
Ashley Cole svaf hjá flugfreyju | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvađa spítali var myrtur?
16.7.2011 | 20:14
Spítalamorđingi er alveg nýtt hugtak fyrir mér. Samkvćmt orđsins hljóđan er ţađ mađur sem myrđir spítala.
Ţá dettur mér í hug hvort heilbrigđisráđherra, sem gerst hefur full djarfur međ niđurskurđarhnífinn, teljist vera spítalamorđingi?
Spítalamorđingja leitađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fasteignaauglýsingar í fréttum Moggans
16.7.2011 | 10:24
Hvađ er svona guđdómlegt viđ ţessa íbúđ? Af myndunum ađ dćma líta herlegheitin út eins og flatt, kalt og andlaust skrifstofuhúsnćđi.
Ţarna er enginn andi hvorki skandínavískur eđa annars kyns, nema ef vera kynni undr-andi.
Ég hélt ađ ţetta ćtti ađ vera frétt, en svo kemur í ljós ađ ţetta er óbreytt fasteignaauglýsing međ tilvísun í fasteignasöluna.
Fór Mogginn ekki framúr í morgun, eđa er ţetta ný fjáröflunarleiđ fyrir fallitt blađ?
Guđdómlegt einbýli í Breiđholtinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Er eitthvađ ađ marka fréttir?
13.7.2011 | 10:33
Í kvöldfréttum í gćr, á báđum sjónvarpstöđum, RÚV og Stöđ tvö, var greint frá óhappinu í Múlakvísl ţegar rútan sem notuđ var til ađ flytja fólk yfir ána festist og grófst niđur. Báđar stöđvarnar gerđu sig sekar um bein ósannindi ţegar sagt var á ţeim báđum ađ rútan hefđi fariđ á hliđina og jafnvel oltiđ.
Í innganginum á fréttinni á RUV sagđi; ....rúta međ 19 manns valt í Múlakvísl í dag...., í fréttinni sagđi svo .....rútan var á leiđ yfir ána ţegar skyndilega grófst undan henni međ ţeim afleiđingum ađ hún valt á hliđina...
Svipađ var uppi á teningnum á stöđ tvö. Myndir sem fylgdu fréttunum sýndu allt annan veruleika. Rútan fór aldrei á hliđina, hún hallađi ađeins lítillega upp í strauminn, fjćrri ţví ađ liggja á hliđinni, hvađ ţá ađ hafa oltiđ.
Hvađ veldur ţessu, er ţađ algert skilningsleysi fréttamanna á mćltu máli, eđa er ţađ ţörf ţeirra ađ mála hlutina sem dekkstum litum til ađ dramasera fréttina sem mest? Var veruleikinn í ţessari uppákomu ekki nćgjanlega alvarlegur?
Menn hljóta ađ spyrja sig hve mikiđ sé ađ marka frásagnir fréttamanna á ţessum fréttastofum, ţegar engar myndir fylgja, sem leiđrétt geta frásagnir ţeirra?
Biđröđ viđ Múlakvísl | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 10:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)