Fćrsluflokkur: Lífstíll
Dýrasti drullupollur heims
15.11.2008 | 09:16
2800 kr. fyrir ađ dýfa tánum í heitan drullupoll er ekkert annađ en rán. Öll ţekkjum viđ brúnu pollana á götunum, ţeir fá lit sinn úr ţeim efnum sem vatniđ hefur drukkiđ í sig á leiđ sinni um yfirborđ jarđar.
Sama hefur átt sér stađ međ vatniđ í Bláa lóninu ţađ hefur drukkiđ í sig sömu efnin og drullupollarnir á leiđ sinni um iđur jarđar, ađeins liturinn er annar.
Ţeir sem fara ofan í ţennan drullupoll međ glöđu geđi og borga fyrir ţađ 2800 kr. eiga ekkert betra skiliđ en ađ láta rćna sig.
Bláa lóniđ er sennilega heimsins besta markađssetning á drullu.
.
![]() |
Miđast viđ 20 evrur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Í hverju ćtlar hún ađ vera?
10.11.2008 | 23:34
Palin hlýtur ađ eiga stóra fataskápa ef ţar rúmast flokksföt fyrir 20 milljónir auk pjatla í hennar persónulegu eigu.
Enda fór víst heill dagur í ađ renna yfir tuskurnar.
.
Burt međ spillingarliđiđ....... og enga Breta hingađ til landvarna, aldrei!
![]() |
Palin fór í gegnum fataskápinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt 11.11.2008 kl. 00:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Verđi ljós!
19.10.2008 | 21:26
Jólin eru hátíđ vináttu, gleđi, kćrleika og tákn sigurs ljóssins yfir myrkrinu, án tillits til trúar.
Ţótt ljóst sé ađ erfiđleikar séu framundan í Íslensku efnahagslífi ţá eru jólin innan seilingar og til marks um ţađ er fyrsta jólaserían kominn í glugga í Grindavík.
Ég hef alltaf veriđ međ síđustu mönnum ađ hengja upp jólaljós og veriđ gagnrýninn á jólaseríubráđlćti Íslendinga en nú ćtla ég ađ breyta út af.
Mín ljós fara upp nú í vikunni, ekki endilega sem jólaljós heldur sem ljós vonar og vilja ađ viđ vinnum á ţeim vandamálum sem ađ Íslandi steđja núna.
Viđ ţurfum öll ađ hvetja og styrkja hvert annađ, stöndum saman, drífum upp jólaljósin og fyllum hjarta hvers annars gleđi og von.
Íslandi allt. Verđi ljós!
![]() |
Ingibjörg Sólrún: Erfiđur vetur framundan |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fór í Evuklćđin.
21.9.2008 | 23:16
Handtekin fyrir ađ vera á Evuklćđunum. Ekkert má núorđiđ.
Carla Bruni á Evuklćđum.
![]() |
Handtekin sökum nektar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bifreiđin SK 033
2.8.2008 | 16:50
Rétt fyrir kl. 16.30 í dag verslađi fólk á bifreiđinni SK 033, sem er hvít Hyundai, í lúgu í Bárunni hér í Grindavík. Bifreiđin var síđan fćrđ 20 metra frá lúgunni og ţar voru krásirnar snćddar.
Ţetta vćri í sjálfu sér ekki í frásögur fćrandi ef ekki hefđi legiđ á götunni, hrúga af rusli, ţegar ţetta ágćta fólk ók á brott.
Ţađ vćri ţessu fólki til sóma ef ţađ sćgi ađ sér og kćmi og hirti upp eftir sig rusliđ og henti ţví ţar sem rusliđ á heima.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tćplega matvinnungur
1.8.2008 | 13:21
Ćtli hann ţurfi ađ renna á limmanum til Mćđrastyrksnefndar fyrir jólin til ađ ná sér í hangiket í matinn?
![]() |
Međ 62 milljónir á mánuđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Aumingja konan
16.7.2008 | 18:23
Ţađ vćri nćr fyrir ţessa blađamenn ađ fjalla um ţađ fólk sem ţarf ađ gista götuna áriđ um kring og hefur litla eđa enga möguleika á ađ ţađ breytist í ţessu lífi, í stađ ţess ađ gera einhverja píslarvćtti úr fólki, sem ekki veit aura sinna tal, fyrir ţađ eitt ađ ţađ hafi átt slćman dag. En ţađ er víst ekki söluvara.
![]() |
Meryl Streep svaf undir tré í London |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Farinn í sólina
11.6.2008 | 01:15
Farinn ađ heiman. Nćstu 3 vikurnar verđ ég til heimilis á Agia Marina ströndinni á Krít.
Santorini- auđvitađ fer ég ţangađ
Biđ ađ heilsa........................................sjáumst!
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 01:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Sigur eđa dauđi
20.3.2008 | 12:36
Japaninn Yuichiro Miura á góđa möguleika ađ setja met. Ef hann verđur ekki elsti mađur til ađ ná tindi Everest ţá á hann mikla möguleika til ađ verđa elsti mađurinn, sem fjalliđ banar.
![]() |
Reynir ađ setja aldursmet á Everest |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)