Bifreiðin SK 033

Rétt fyrir kl. 16.30 í dag verslaði fólk á bifreiðinni SK 033, sem er hvít Hyundai, í  lúgu í Bárunni  hér í Grindavík. Bifreiðin var síðan færð 20 metra frá lúgunni og þar voru krásirnar snæddar.

Þetta væri í sjálfu sér ekki í frásögur færandi ef ekki hefði legið á götunni, hrúga af rusli, þegar þetta ágæta fólk ók á brott.

Það væri þessu fólki til sóma ef það sægi að sér og kæmi og hirti upp eftir sig ruslið og henti því þar sem ruslið á heima.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dunni

Djéskoytans drullusokar hafa verið í þessari hvítu Hyundai druslu. Er hjartanlega sammála þér í að sómi drullusokkana yrði meiri ef  þeir hundskuðust niður að Bárau aftur og hreisnuðu upp eftir sig.

Mér er meinilla við að heyra um rusl á götum Grindavíkur.  Bærinn hefur í fjölda ára borið snyrtimennskunni vitni og því eru sóðar og drullsokkar illa séðir þar í bæ. 

Dunni, 2.8.2008 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.