Mulningur #15

 Hannes var alveg ađ gera útaf viđ vinnufélaga sína á ofurjákvćđni sinni. Ţađ var alveg sama hvađ kom uppá alltaf sá hann björtu hliđina og sagđi ćtíđ:

    „Ja ţađ hefđi nú getađ veriđ verra.“

Vinnufélagarnir tóku sig saman og ákváđu ađ skapa ţannig ađstćđur ađ Hannes yrđi alveg kjaftstopp og venja hann af ţessari endalausu jákvćđni.

Daginn eftir kom einn vinnufélaginn hlaupandi ađ skrifborđinu hjá Hannesi tárvotur og ćstur.

    „Hannes ţađ hefur gerst alveg hrćđilegur atburđur heima hjá ţér. Pabbi ţinn kom óvćnt heim og kom ađ mömmu ţinni og Silla bróđur ţínum saman í rúminu. Hann skaut ţau bćđi og sjálfan sig á eftir. Öll fjölskyldan er dáin nema ţú Hannes, er ţetta ekki hrćđilegt?

    “Hannes ţagđi andartak en sagđi svo:

    „Jú víst er ţetta hrćđilegt,....ja ţađ hefđi nú getađ veriđ verra."

Vinnufélaginn var steinhissa og spurđi forviđa: „Hvernig í ósköpunum mađur hefđi ţetta getađ veriđ verra?“

    „Jú“ svarađi Hannes, „ef ţetta hefđi gerst í gćr vćri ég dauđur en ekki Silli.“

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ansk

Jón Snćbjörnsson, 19.3.2010 kl. 09:58

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Algjörlega minn húmor, takk fyrir, farin út ađ ganga.

Ásdís Sigurđardóttir, 19.3.2010 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.