Ekki á okkar líftíma.

Sé miđ tekiđ af ţeim svartnćttis og forneskju hugsunarhćtti sem ríkt hefur innan kaţólskukirkjunnar um aldir, er hvert örstutt skref út úr myrkrinu í sjálfu sér risastökk fyrir kirkjuna. En betur má ef duga skal.

Ţađ kemur aldrei ásćttanleg og trúverđug niđurstađa út úr rannsókn sem kirkjan gerir á sjálfri sér og gildir ţá einu hverju sú rannsókn skilar.

Í ţessu máli kemur ađeins afhjúpun sannleikans ađ gagni, skvettur  af vígđu vatni og haugar af Maríubćnum gera ekki annađ en auka á tortryggnina.

Miđađ viđ ţann hrađa sem veriđ hefur á framţróun og breytingum innan kaţólskukirkjunnar ţá verđur ţađ, sem Benedikt  páfi 16. kallar skjót viđbrögđ, sennilega ekki á okkar líftíma.

 
mbl.is Neyđarlína fyrir fórnarlömb kaţólskra presta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Best af öllu er ađ loka ţessu batteríi; Ţetta hefur veriđ plága á mannkyni allt frá ţví ađ svikamyllan var sett á fót

DoctorE (IP-tala skráđ) 30.3.2010 kl. 09:23

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ vćri mér ađ meinalausu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.3.2010 kl. 09:26

3 identicon

Myndi kindurnar hćtta ađ gefa peninga til Vaticaniđ ef prestarnir hefđu misnotađ stelpur?

Arnar M (IP-tala skráđ) 30.3.2010 kl. 12:00

4 Smámynd: Hamarinn

Hver segir ađ ţeir hafi ekki misnotađ stelpur?

En ađ yfirmađur rannsóknarinnar komi úr röđum biskupa, er fáránlegt. Ţessi fornaldarstofnun gerir allt til ađ ţagga málin niđur.Hver getur hugsađ sér ađ vera tengdur svona stofnun sem  ţolir ekki sannleikann.

Hamarinn, 30.3.2010 kl. 12:21

5 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Er ţetta ekki bara önnur leiđ fyrir ţá til ţess ađ ţagga ţetta niđur?

Fórnarlamb hringir inn, ţeir skella á. Vandamál leyst!

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 30.3.2010 kl. 14:16

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei Inga ţeir svara og segja "MIĐSTÖĐ!------- Já augnablik ég skal gefa ţér samband"  Svo er tengt upp á efri hćđina, en ţar hefur tóliđ aldrei veriđ tekiđ upp og verđur aldrei.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.3.2010 kl. 14:48

7 Smámynd: Arnar

Ekki vanmeta ţá, ţeir geta nú hreyft sig ansi hratt til ađ verja völd sín og auđ.

Arnar, 30.3.2010 kl. 14:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.