Mér er í dag dóttursonur fćddur

Yngri dóttir mín,  Ingibjörg Axelma og hennar mađur,  Alistair Jón, eignuđust myndarstrák um miđjan dag  í dag.

Fćđingin gekk bćđi fljótt og vel fyrir sig og móđur og barni heilsast vel. Benjamín er 51 cm og 3760 gr.

Ţá eru fjögur barnabörn í höfn og ţađ fimmta á leiđinni.

Ţetta verđur gott ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Gćfumađur, Axel. Til hamingju!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.5.2010 kl. 19:27

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Flottur! Innilegar hamingjuóskir.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.5.2010 kl. 19:27

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ elskurnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 19:28

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Til hamingju kćri bloggvinur.

hilmar jónsson, 7.5.2010 kl. 20:18

5 identicon

Viđ erum mjög rík elsku ástin mín

Herborg Ţorláksdóttir (IP-tala skráđ) 7.5.2010 kl. 20:24

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk Hilmar

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 20:34

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk elskan, sömuleiđis, Bryndís og Hallgrímur báđu ađ heilsa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 20:35

8 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Til hamingju Axel og bestu óskir til nýbakađra foreldra líka, á sjálfur 4 barnabörn.

Kristján Hilmarsson, 7.5.2010 kl. 20:43

9 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég er svo aldin ađ ég á 13 barnabörn og bíđ eftir fyrsta langömmubarninu sem er vćntanlegt í júní. Enn og aftur til lukku Axel!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.5.2010 kl. 20:48

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţakkir Kristján.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 20:49

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vá Silla, ţú ert efnuđ ţykir mér og til hamingju. Ţađ er nokkuđ langt í langafabarn hjá mér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 21:14

12 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Til hamingju félagi bloggvinur

Jón Snćbjörnsson, 7.5.2010 kl. 21:44

13 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk Jón. Viđ svona tilefni líđur manni eins og fugli sem nćr fluginu í fyrsta skiptiđ.  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 21:52

14 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Innilegar hamingjuóskir Axel. Ţetta verđur frábćrt ár!!!

Guđmundur St Ragnarsson, 8.5.2010 kl. 01:06

15 Smámynd: Árni Gunnarsson

Til hamingju međ piltinn! Nú er ég farinn ađ basla viđ ađ halda tölunni á langafabörnunum

Árni Gunnarsson, 8.5.2010 kl. 07:13

16 identicon

Frábćrt! Til hamingju međ ţađ!!

DoctorE (IP-tala skráđ) 8.5.2010 kl. 12:18

17 identicon

Heill og sćll; Axel Jóhann - sem og, ţiđ önnur, hér á síđu hans !

Mínar innilegustu hamingjuóskir; ykkur feđginum til handa, međ nýja fjölskyldumeđliminn, Axel minn.

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 8.5.2010 kl. 16:05

18 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţakkir, ég fór og kíkti á gćjann í morgun, fjallmyndarlegur eins og afinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.5.2010 kl. 16:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband