Fölsk friđardúfa

Pakistönsk dúfa hefur veriđ handtekin á Indlandi fyrir ađ rjúfa lofthelgi landsins og stunda ţar njósnir.

 Lćvís dúfan var dulbúin sem friđardúfa, drifalhvít  og sakleysiđ uppmálađ.

En klókir Indverjarnir létu ekki gabbast ţar sem íslamskar dúfur eru auđgreinanlegar frá hindúa dúfum.

Ţetta njósnamál er litiđ mjög alvarlegum augum og dúfutetriđ mun ţví, ef ađ líkum lćtur, ekki eiga náđuga daga framundan.


mbl.is Njósnadúfa í gćsluvarđhaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Bar hún gereyđingarvopn?

Guđmundur Ásgeirsson, 28.5.2010 kl. 14:58

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ćtli ţeir kíki ekki upp í görnina á henni til ađ kanna máliđ?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.5.2010 kl. 15:15

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Nei, setja hana bara í gegnum nektarskanna á flugvellinum...

Guđmundur Ásgeirsson, 28.5.2010 kl. 16:13

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţeir hafa örugglega berháttađ hana í leit ađ vopnum, helv...perrarnir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.5.2010 kl. 16:36

5 identicon

http://www.theparrotsocietyuk.org/pixs/pbfd4a.jpg

Berađ hafa ţeir hana já.

Sindri V. (IP-tala skráđ) 31.5.2010 kl. 12:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband