Mulningur #45

Tveir Hafnfirđingar  fóru til Afríku. Konurnar ţeirra höfđu beđiđ ţá um ađ kaupa krókódílastígvél í ferđinni. Ţeir gengu búđ úr búđ er hvergi voru til krókódílastígvél. Gaflararnir brugđu ţá á ţađ ráđ ađ veiđa krókódílana sjálfir.

Eftir viku spurđist til ţeirra ţar sem ţeir voru buslandi međ fyrirgangi miklum í straumţungri á og stunduđu krókódíla veiđarnar af kappi. Á bakkanum lágu hrúgur af dauđum krókódílum.

Skyndilega beygđi annar Hafnfirđingurinn sig niđur, greip í halann á krókódíl og henti honum upp á bakkann.

„Andskotinn“, sagđi hann „ef sá nćsti verđur ekki í stígvélum, ţá er ég hćttur og farinn heim“.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband