Í sandkassanum

Strax í fyrstu vikunni eftir ađ Landeyjarhöfn var tekin í notkun minnir Akkilesarhćll hafnarinnar og stađsetning hennar á sig. Takmarkađ dýpi hindrar siglingu Herjólfs um höfnina. Ţarf virkilega strax ađ ráđast í dýpkun og hvernig verđur ţetta á komandi vikum og mánuđum?

st_cruise-420x0Ţar sem mikil tilfćrsla er á sandi viđ strendur ţá safnast hann upp viđ allar fyrirstöđur, hvort sem ţćr eru náttúrulegar eđa manngerđar. Ţegar sjórinn er mettađur af sandi og sandurinn berst međ straumum og brimi inn í kyrrđ hafnarinnar ţá sest hann ţar og safnast fyrir.

Ég leyfi mér ađ efast um fullyrđingu ţess efnis ađ hönnun hafnarinnar tryggi ađ hún hreinsi sig sjálf af sandi, til ţess ţyrfti gegnumstreymi í höfnina. Ef sogadráttur vćri ţađ öflugur í höfninni ađ hann rifi upp sandinn og flytti út úr höfninni ţá yrđi hún um leiđ lítt nothćf sem höfn.

Ef dýpiđ er ekki meira en ţađ ađ Herjólfur kemst ekki um höfnina á fjöru ţegar best er og blíđast, hvernig verđur nýting hafnarinnar í válindum veđrum ţegar brim er viđ ströndina, jafnvel dögum saman?  

En vonandi blessast ţetta ćvintýri.


mbl.is Herjólfur tafđist um ţrjá tíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Ég tek undir ţitt álit,um gegnumstreymi.Ég réri frá Eyrarbakka.Höfnin ţar var hönnuđ,ađ gegnumstreymi var um höfnina.Framburđur frá Ölfusá hefđi fyllt höfnina fjótlega,ef ţađ hefđi ekki veriđ.

Ingvi Rúnar Einarsson, 30.7.2010 kl. 10:48

2 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Látiđ Siglingamálastofnun vita, ţeir virđast ekkert vita um ţetta mál.

Ađalsteinn Agnarsson, 30.7.2010 kl. 11:02

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég vona svo innilega ađ ţetta dćmi gangi upp Ingvi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2010 kl. 11:10

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ađalsteinn, Siglingastofnun er ekki óskeikul frekar en ađrar stofnanir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2010 kl. 11:13

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er rétt ađ bćta ţví viđ Ađalsteinn, ađ ţessi framkvćmd er fyrst og síđast pólitísk ákvörđun en ekki Siglinagstofnunar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2010 kl. 11:26

6 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

nákvćmlega Axel ţetta er pólitísk ákvörđun og líklega "wayst of money" ţjóđfélaglega óhagkvćm framkvćmd sé horft á alla ţćtti td eins og vegalengd sem ţarf ađ keyra í ţennan hafnar "ós" og sér ekki fyrir endan á hvernig ţćr framkvćmdir verđi fjármagnađar allar

en eins og er ţá er ţetta ćvintýri "inn" hjá mörgum

Jón Snćbjörnsson, 30.7.2010 kl. 11:44

7 Smámynd: Sćvarinn

Ég sagđi ţetta frá upphafi, eftir 20 - 30 ár verđur kosnađurinn viđ ađ dýpka ţessa höfn, endurnýja skipakost, halda henni viđ međ ţví ađ dýpka hana 2falt meiri en ef göng hefđu veriđ gerđ.

Sćvarinn, 30.7.2010 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband