Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
- Ástæða til að ætla að eldgosahrinu fari að ljúka
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nakið varnarleysi
18.8.2010 | 13:34
Það er merkilegt með þessa miklu þjóð Bandaríkin sem virðist ekkert ómögulegt, hvort heldur það er að leggjast í víking um heiminn hægri vinstri til bjargar frelsinu, senda menn til tunglsins eða skjóta forsetana sína reglulega, skuli vera gersamlega varnarlaus og fara á hliðina í hvert sinn sem nakin mannvera sést á almannafæri.
Sektuð fyrir að koma nakin fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Helsta vandamál bandaríkjamanna er kristni... Ég býst fastlega við því að á endanum liðist bandaríkin í sundur, svona eins og sovétríkin... þau munu skiptast niður í Ameríkana í Ameríku vs Kristnir í Jesúlandi.
Biblían og flest trúarrit byggja algerlega á tribalisma.. tribalismi getur bara sundrað þjóðum
Mark my words....
doctore (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 15:06
Það er svolítið magnað að það verður allt vittlaust þarna ef sést í bert hold en enginn kippir sér upp við það þó maður sé skotinn í tætlur eða limlestur á annan hátt.
Hérna um árið var það blaðaefni í fleir daga að einhver söngkona hafði mistt annað brjóstið upp úr brjóstahaldaranum á sviði í eitt sekúndubrot. En það er ekki fréttaefni hvað margir eru skotnir á dag í þessu byssulandi.
Landfari, 18.8.2010 kl. 16:29
Blygðunarkennd Bandaríkjamanna fer stigversnandi með ári hverju, a.m.k kemur það þannig fyrir sjónir.
Þeim á örugglega eftir að detta það í hug einhvern daginn að markvisst sekta mæður fyrir að börnin þeirra séu ekki í fötum er þau koma í heiminn.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 18.8.2010 kl. 16:32
Það fer nú eftir því hvar þú ert staðsettur í bandaríkjunum.
Hérna í San Francisco eru þeir t.d. mun frjálslegri en á íslandi.
Hef oftar en ekki séð fólk hjóla hér um alsnakið, ásamt því að það er ekki óalgengt að sjá bert fólk í skrúðgöngum eða öðrum "viðeigandi" viðburðum.
Ekki ósvipað og að tala um nekt í Þýskalandi vs. Tyrklandi eða Vatíkaninu.
bmson (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 17:13
Eru reglurnar þá svona mismunandi eftir fylkjum eða var bara enginn nærri sem langaði til að kæra?
Landfari, 18.8.2010 kl. 17:20
Þær eru mjög mismunandi eftir fylkjum.
Hvort sem það séu hjúskapar-, byssu- eða lög um nekt.
Bandaríkin er í rauninni 50 lítil lönd sem eru jafn misjöfn og þau eru mörg.
bmson (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 17:39
Takk fyrir innlitið og innleggin.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.8.2010 kl. 17:54
Það er merkilegt með þessa miklu þjóð Íslendinga, sem fara í útrás um allan heim, setja allt bankakerfið á hausinn ,afskrifa miljarða lán hjá bankaelítunni skuli vera gersamlega varnarlaus þegar að einhver hleypur á nærbuxunum út á knattspyrnuvöll og er sennilega gert að greiða 50000kr í sekt fyrir atvikið. Svo maður tali nú ekki um landann sem roðnar upp fyrir haus ef heyrist af einhverri konu sveifla sér um á súlu.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 18:55
ég bjó nú í bandaríkjunum um nokkurt skeið,það er að vísu mjög rétt að margir eru verulega firtir en ég verð nú einnig segja það að íslendingar eru mjög líkir þeim,í anda og þroska,við erum ekki eins evrópsk og við viljum halda,erum mun nær ameríkananum í hegðun en gerum okkur grein fyrir.
Svavar (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 19:16
Ég er nokkuð viss um að áhorfendur hafi haft lúmskt gaman að þessu innhlaupi Rafn og að enginn hafi lokað augunum af blygðun. Maðurinn verður væntanlega sektaður fyrir að raska leiknum frekar en fyrir blygðunarbrot.
Ég þekki engan sem fékk roða í kinnar yfir súlustöðunum, gerir þú það Rafn?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.8.2010 kl. 19:26
Ég er ekki sammála þessari greiningu þinni Svavar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.8.2010 kl. 19:28
"Ég er ekki sammála þessari greiningu þinni Svavar."
Hver er sammála sannleikanum?
Ég er búinn að segja þetta í mörg ár og held áfram að segja þetta sama og Svavar. Ísland er og verður ávallt litlu Bandaríkin.
Þórir (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 21:02
Þá þarf ekki frekari vitna við.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.8.2010 kl. 21:44
Tek undir med Svavar.
Er búsettur í San Francisco og við erum likari mörgum fylkjum Bandaríkjana en mörgum löndum Evrópu.
bmson (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 23:22
Svo má ekki gleyma að á Íslandi væri þetta einnig ólöglegt, þar sem að hún hefur tekjur af nekt sinni..
Sigurður Jökulsson, 19.8.2010 kl. 00:51
Leiðrétta Sigurð:
Hún hefur tekjur af tónlistinni sinni.
Ætli þetta hafi ekki fátt að segja um söluna á laginu (fyrir utan að vera publicity stunt).
Gunnar (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 08:29
Það er eitthvað verulega bogið við Ísland og Íslendinga...eitthvað voðalega heimskt og barnalegt...ætli sé eitthvað að þeim sem þeir geta ómögulega skilið sjálfir?...ég sá t.d. þessa nöktu konu 150 sinnum og mér finnst ekkert varið í myndina...var hún skotinn í alvörunni?...
Óskar Arnórsson, 22.8.2010 kl. 00:16
Er ekki eitthvað verulega bogið við þig Óskar að horfa á þetta 150 sinnum ef þér finnst ekkert varið í myndina?
Landfari, 23.8.2010 kl. 11:18
ja, bogið við mig? Hvernig ætti ég að geta vitað það? Ég er jú íslendingur sjálfur... ég er komin upp í 250 sinnum núna...iss hvað Þetta er leiðinleg mynd...
Óskar Arnórsson, 23.8.2010 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.