Ţó vandlifađ sé, ţá fyrst tekur steininn úr ađ lífi loknu

Ţađ er bara svona, útfarir skulu vera helgiathafnir ekkert annađ, ađ mati kaţólsku kirkjunnar, ţar er ekki pláss fyrir neina lausung og óáran eins og sorg ćttingja svo ekki sé talađ um gleđi og fögnuđuđ yfir lífshlaupi hins látna  – Ónei, Guđ hjálpi okkur!

Ekki má spila veraldlega tónlist í kaţólskri jarđarför!  Halló er til önnur tónlist en veraldleg, hafa ekki öll tónskáld og lagasmiđir veriđ ţessa heims?

Er ţetta svar kaţólsku kirkjunnar viđ ţví ađ frjáls ađgangur hennar ađ börnum hefur víđast hvar veriđ heftur?

 


mbl.is Popptónlist bönnuđ í jarđarförum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Jamm.  Trúarbrögđ eru og verđa böl mannkyns.  Ţegar ég dey, ćtla ég ađ gefa líkama minn vísindunum, eđa láta brenna mig á báti ađ hćtti víkinga.

Sigurjón, 10.9.2010 kl. 20:20

2 identicon

Hvernig fćr hann ţađ út ađ ţetta komi honum eitthvađ viđ?

Er ekki lágmark ađ virđa óskir hina látnu um eigin útför?

Geiri (IP-tala skráđ) 11.9.2010 kl. 01:32

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţar er ég hjartanlega sammála Sigurjón, trúarbrögđ eru böl og víđa dragbítur á framfarir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.9.2010 kl. 07:52

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Geiri, ţađ er nú ţannig ađ stangist á ţinn vilji og Guđs, ţá er ţađ vilji Guđs sem rćđur, ţađ segja prestarnir. Ég er á annarri skođun, svona prívat.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.9.2010 kl. 07:54

5 identicon

Vonandi fćr ţetta sem flesta til ađ segja sig úr kirkjunni.

Geiri (IP-tala skráđ) 11.9.2010 kl. 21:57

6 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Í sumum jarđarförum er einfaldlega viđ hćfi ađ syngja gleđisöngva ţrátt fyrir ađ veriđ sé ađ kveđja. Ţađ má sem betur fer í kirkjum hérlendis.

Guđmundur St Ragnarsson, 12.9.2010 kl. 11:14

7 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Ţađ hljómar kannski ekki vel í allra eyrum, en ég hef veriđ viđ skemmtilegar jarđarfarir, ekki síđur en sorglegar. Allar hafa ţćr ţó veriđ hátíđlegar og fallegar og ýmislegt hefur veriđ töfrađ fram af töluđu máli, tónlist og söng.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 12.9.2010 kl. 14:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband