Sá yđar sem syndlaus er..

Mikiđ vildi ég frekar ađ ţessi fyrrverandi vćndiskona kenndi barnabörnunum mínum í skóla en kennarar međ sömu viđhorf og ţeir fordómafullu foreldrar sem hafna kennslu kennarans sökum fortíđar hennar.


mbl.is Fyrrum vćndiskonur fái ekki ađ kenna börnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég hefđi einmitt haldiđ ţađ ađ ţessi vćri tekiđ fagnandi, ađ vćndiskonur fćru af götunni og skiptu um atvinnu.

En ţađ er greinilegt ađ ţeim finnst best ađ ţćr haldi sig bara á götuhornum.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 30.9.2010 kl. 00:35

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Segđu!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.9.2010 kl. 00:41

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ef ég ćtti ađ velja milli fyrrverandi eđa núverandi prests, svo ekki sé talađ um kaţólskan prest og fyrrverandi eđa núverandi vćndiskonu, ţá myndi ég ekki eiga í vandrćđum međ ađ velja hiđ síđara í ljósi sögunnar.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.9.2010 kl. 01:39

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

sammála hér

Jón Snćbjörnsson, 30.9.2010 kl. 11:10

5 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Hvađ međ vćndiskaupendur? ţeir geta e.t.v. kennt í ţessum skólum, gćtu jafnvel veriđ feđur ţessara viđkvćmu barna!

Kjartan Sigurgeirsson, 30.9.2010 kl. 11:17

6 Smámynd: Sćvar Einarsson

Hann er ekki skarpasti hnífurinn í skúffuni ţessi Michael Bloomberg.

Sćvar Einarsson, 30.9.2010 kl. 11:33

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitin og innleggin.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.9.2010 kl. 12:44

8 identicon

Vćndiskonur og fólk vs prestar/trúbođar... Vćndisfólkiđ er miklu betra og traustara en sölumenn dauđans

doctore (IP-tala skráđ) 30.9.2010 kl. 14:25

9 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Axel, ţú ert óttalaus :) Ćtli Kjartan hafi ekki hitt á réttu tilgátuna hvađ varđar ţetta sérstaka mál. Pabbarnir vilja ekki mćta á foreldrafund og hitta ţar fyrir gömlu "ţjónustuna" sína :)

Ég ţekki ekki mikiđ til vćndiskvenna, en hér í den bjó ég um tíma í nágrenni viđ Istedgaden í Köben á međan minn heittelskađi var ţar í námi og skipti viđ sama bakarí og hinar vinnandi konur. Ţćr vildu alltaf víkja fyrir mér í biđröđinni í bakaríinu en ég var jafnstađföst í ţví ađ viđ fćrum eftir biđrađarreglunum.

Ţetta olli ţví svo ađ hvenćr sem ég átti leiđ um götuna brostu ţćr til mín eđa heilsuđu mér. Eiginmađurinn fór svo ađ taka eftir ţessu og spurđi mig "hvernig ţekkirđu ţćr?"

Hann viđurkenndi útskýringuna - en allir hinir hafa eflaust haldiđ ađ ég vćri "fyrrverandi"...

Kolbrún Hilmars, 30.9.2010 kl. 18:57

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ getur meira en vel veriđ Kolbrún ađ ţađ sé tilfelliđ. Ţađ er sjálfsagt  skođun ţeirra karla sem ţetta stunda ađ ţeir geti keypt sér ţessa ţjónustu en skiliđ syndina og skömmina eftir ţegar ţeir fara heim.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.9.2010 kl. 21:13

11 Smámynd: Sigurjón

Sćll Axel og ađrir hér.

Ég er á ykkar línu međ ađ ţetta eru fordómar og vitleysa.  Hvers vegna ćttu fyrrum vćndiskonur ađ vera verri kennarar en ađrir?  Ţetta finnst mér ekki vera rós í hnappagatiđ hjá téđum Blómabergi...

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 30.9.2010 kl. 23:00

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Sigurjón

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.9.2010 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband