Ég er ekki einn um ađ hafa skotiđ sjálfan mig í fótinn

Ţessi byssufrétt frá Bandaríkjunum er frétt vikunnar ađ mínu mati. Hvađ er dásamlegra en ađ eiga byssu til ađ verja sig og skjóta svo sjálfan sig í fótinn í svefni. 

Nú er stóra spurningin hvort hinn bandaríski Sandford Rothman losi sig viđ byssuna, til ađ hindra ađ ţetta gerist aftur, eđa fái sér ađra byssu til ađ geta variđ sig fyrir sofandi sjálfum sér?

Er ţađ nokkur spurning?

   


mbl.is Skaut sig í svefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hAHAHAHAHA nei ţađ er sko engin spurning, allavega ekki í Ameríkunni

Ágúst (IP-tala skráđ) 30.10.2010 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband