Ef hann beiđ bana eftir árásina...

 ...hvađ varđ honum ţá ađ bana?

Ţetta orđalag í fyrirsögninni og  margnotađ hjá mbl.is, er dćmigert fyrir slappan málskilning.  

Mađurinn beiđ auđvitađ bana ţegar nautiđ réđst á hann, en notkunin á orđinu eftir segir beinlínis ađ eitthvađ annađ en árás nautsins hafi síđar banađ manninum.

  
mbl.is Beiđ bana eftir árás nauts
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Ţar eđ ekkert kemur fram, heldur ekki á BBC hvort hann hafi beđiđ bana samstundis eđa stuttu síđar, ţá get ég ekki séđ ađ fyrirsögnin sé röng.

Vendetta, 14.11.2010 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.