Ţađ er gott ađ ţekkja óvini sína - en enn betra er, ađ ţekkja vinir sína

Já takk fyrir ţađ Obama! Nýtt eldflaugavarnarkerfi NATO ćtti ađ tryggja Íslendingum áhyggju laust líf og góđan nćtursvefn ef ekki vćri fyrir ţá stađreynd ađ einu árásirnar sem lýđveldiđ Ísland hefur mátt sćta hafa veriđ framdar af hendi Breta, bandamanna okkar í  NATO. 

Fyrst beittu Bretar Ísland ofbeldi og yfirgangi í ţorskastríđunum og núna aftur ţegar ţeir beittu hryđjuverkalögunum á svívirđilegan hátt gegn okkur í kjölfar bankahrunsins.  Ţar sýndu Bretar ađ ţeir setja ţađ ekkert fyrir sig ađ sparka í liggjandi menn, henti ţađ stundarhagsmunum ţeirra.

Ef  nýtt eldflaugakerfi verndar okkur fyrir „óvinum“ okkar, hvađ  verndar okkur fyrir „vinum okkar“ í NATO?


mbl.is Varnarskjöldur fyrir öll NATO-ríkin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er og...

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.11.2010 kl. 22:51

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Axel, fáránleikinn í hnotskurn. Eldflaugar hvađ? Eigum viđ einhverjar? Eđa eldflaugavarnir?

En eflaust á forsćtisráđherrann okkar eftir ađ útskýra ţetta allt fyrir okkur - hún tekur jú ţátt í farsanum ţarna suđur í Lissabon.

Kolbrún Hilmars, 19.11.2010 kl. 23:02

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţví hefur aldrei veriđ svarađ eđa rökstutt á fullnćgjandi hátt hver tilgangurinn sé međ veru Íslands í hernađarbandalagi. Eftir fall Sovétríkjanna og Varsjárbandalagsins, sem var drauma óvinurinn hefur tilgangur NATO orđiđ enn óljósari og finnist óvinurinn ekki er hann hreinlega búinn til, til ađ ţjóna hernađarhyggju haukanna í Wasington og skósveina ţeirra.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.11.2010 kl. 23:45

5 identicon

Er ekki ađ fara ađ koma tími á ţriđju heimstyrjöld bara? Ţeir vilja verja vini sína.

En ég held ađ grunn-ástćđan í stríđi nútímans sé til ađ fćkka fólki og hafa stjórn á almúganum.

da (IP-tala skráđ) 20.11.2010 kl. 03:39

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er klárt, da ađ til eru ţeir sem ekki hefđu neitt á móti ţriđju heimsstyrjöldinni, teldu ţeir hana ţjóna hugsjónum sínum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2010 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.