Eru okkar bestu vinir ađ sjá ljósiđ?

Ţađ er athyglisvert ađ stjórnvöld í Bandaríkjunum skuli,  eftir 30 ára einrćđisstjórn Hosni Mubaraks og  ţar áđur einrćđisstjórnar  Anwar Sadat og raunar allar götur síđan Egyptar byrjuđu ađ halla sér ađ Bandaríkjunum í stađ Sovétríkjanna áđur, núna loksins átta sig á ţví ađ stjórnarfariđ í ţessu landi uppfyllti fráleitt ţćr lýđrćđiskröfur sem ţeir gera  til ţjóđa heimsins, í orđi kveđnu a.m.k., nema ţegar mikiđ liggur viđ auđvitađ.

 

Hvađ ćtli ţurfi ađ gerast á strćtum borga Sádi Arabíu og strćtum borga annarra bandalagsríkja ţeirra í Arabaheiminum til ađ Bandaríkjamenn átti sig á hvernig stjórnarfari í ţessum ríkjum er háttađ?

  
mbl.is Hvetur til stjórnarskipta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.