Tár á hvarmi blikar

Ţađ er örugglega rétt hjá Naoto Kan forsćtisráđherra Japans  ađ Japanar munu sigrast á ţeim erfiđleikum sem ţeir standa frammi fyrir. Ţađ mun án efa taka ţá tiltölulega skamman tíma ađ sigrast á efnahagslegum ţáttum ţessa tröllaukna áfalls, ţví ţeir eru međ afbrigđum dugleg, skyldurćkin og ákveđin ţjóđ.

En aftur á móti mun ţessar ógurlegu hörmungar liggja lengi á ţjóđinni tilfinningalega. Ţađ er sama hver ţjóđin er, hver hörundsliturinn er eđa kynţátturinn, tilfinningaleg  áföll, missir ástvina, nágranna og vina rista alstađar jafn djúpt í sálir og vitund manna.

child-tearsŢađ er ţyngra en tárum taki ađ horfa á ógnvekjandi myndskeiđ af ţessum hörmungum, sjá heljarátök jarđskjálftans,  sjá flóđbylgjuna vađa inn á landiđ og leggja allt í rúst á sinni tortímingar leiđ, vitandi ađ fólk er hundruđum, jafnvel ţúsundum saman ađ bíđa bana á sjónvarpsskjánum fyrir augum mans.

Mig bresta orđ, ég tárast, ég grćt og játa ţađ fúslega.


mbl.is Kan heldur í vonina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Ţađ tárast milljónir međ ţér. Vertu viss um ţađ.

Björn Birgisson, 13.3.2011 kl. 20:55

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég efast ekki um ţađ Björn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.3.2011 kl. 20:56

3 identicon

Hér í dag, farin á morgun.

Akkúrat svona óöruggt er allt... viđ gćtum ţess vegna veriđ steindauđ á morgun.

Raunverulega ógeđiđ í svona hamförum eru trúhausar sem reyna ađ selja galdrakarlinn sinn.  Kaţólikkar ofl ery einmitt byrjađir á ţví; Verđiđ ađ blessa páfann og presta.. ugga bugga

doctore (IP-tala skráđ) 14.3.2011 kl. 14:21

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

doctore, hann Svanur Gísli Ţorkelsson er međ athyglisvert blogg um ţessa klikkhausa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.3.2011 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.