Undur og stórmerki ađ gerast

Ţingmennirnir Sigurđur Kári Kristjánsson og Birgir Ármannsson hafa í fyrsta sinn, frá ţví Sjálfstćđisflokkurinn missti allt niđur um sig í hruninu  leitt hugann ađ öđru en ţví sérstaka áhugamáli ţeirra félaga, ađ breiđa sem best yfir og fela fortíđarmistök og ábyrgđ Sjálfstćđisflokksins á núverandi efnahagsástandi.

einfrumungarnirŢeir félagar hafa, öllum á óvart, óskađ eftir fundi í allsherjarnefnd Alţingis til ađ rćđa lćknadópiđ, ţađ ber vissulega ađ virđa og ţeir fá mínar ţakkir fyrir ţađ.

Fróđlegt verđur ađ sjá hvort ţeir félagar fylgi ţessu eftir af áhuga og festu eđa hvort ţeir falla í gamla hagsmuna- gćslufariđ fyrir flokkinn sinn ţegar dópumrćđan í ţjóđfélaginu dofnar.


mbl.is Vilja fund um lyfjamáliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TómasHa

Veit ekki hvort ţađ er lélegt samband viđ umheiminn ţarna úr Grindavík en Guđlaugur hefur veriđ mjög ötull viđ ađ benda á ţađ sem betur má fara. Nú seinast međ lánareikninum sem hann setti inn á heimasíđuna. Árni Páll sagđi nú bara vera eins og Hálfviti ţegar hann vćri ađ skođa ţetta:

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/arni-pall-i-beinni-eg-er-eins-og-halfviti-thegar-eg-reyni-ad-atta-mig-a-adferdum-vid-endurutreikning

TómasHa, 31.5.2011 kl. 00:51

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

J...h...á!

Ţú segir nokkuđ Tómas Ha, Guđlaugur hefur ţá gert ţađ um leiđ og hann útskýrđi styrkjamálin, ţví ég missti alveg af ţví.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.5.2011 kl. 01:00

3 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Ég fyllist mannfyrilitningu ţega ég sé Sigurđ Kára og Birgir Ármannsson,eithver lélegustu ţingmenn sem eru á ţingi fyrir Sjálfstćđisflokkinn og eru ţar nú sem stendur margir slćmir,ţessir pörupiltar slá meira ađ segja Árna Jonsen viđ og ţá er nú mikiđ sagt.....

Vilhjálmur Stefánsson, 31.5.2011 kl. 21:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband