Ţeir eru klikk, ţessir Kanar

Bill Warren, könnuđur og kafari er ţjóđhollur Bandaríkjamađur međ afbrigđum og ţví treystir hann hvorki forseta sínum eđa ríkisstjórn. 

Hann tekur ţví, eđlilega, ekki  gildar yfirlýsingar Obama forseta ađ Bin Laden hafi veriđ veginn og ađ líki hans hafi veriđ varpađ í hafiđ, ţví „sannanir“ skorti.

Bill karlinn ćtlar ţví ađ hefja leit ađ líki Bin Ladens í Arabahafi, líki sem hann trúir ađ sé ţar alls ekki!

Leitarsvćđiđ er á stćrđ viđ alla fiskveiđilögsögu  Íslands ađ landinu međtöldu. Ţađ eitt segir allt sem segja ţarf um líkurnar á ţví ađ hrćiđ af Bin Laden  finnist.

Ef Bill finnur ekki hrćiđ, sem nćsta víst verđur ađ telja, hvađ ćtli ţađ verđi sagt sanna?


mbl.is Leitar ađ líki bin Ladens
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

ooo bara leyfa honum ađ leita ef hann langar, bíttar :)

Ásdís Sigurđardóttir, 13.6.2011 kl. 11:28

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sá á fund sem finnur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.6.2011 kl. 17:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband