Mulningur #64 - Áhrifaríkt salerni

Ég bauđ mig fram fyrir Alţýđuflokkinn til hreppsnefndar Höfđahrepps (Skagaströnd) 1986. Ţađ var ađ mörgu ađ hyggja í kosningabaráttunni, sér í lagi fyrir mig,  nýgrćđinginn í pólitíkinni.

Venju samkvćmt  var haldinn frambođsfundur ţar sem nokkrir helstu frambjóđendur hvers lista töluđu og reyndu hvađ ţeir gátu ađ lokka og lađa kjósendur til fylgis viđ sína lista.

Međ mér í frambođinu var Ţorvaldur Skaftason sem skipađi 4. sćti listans. Ţorvaldi, sem var sjómađur, var eđlilega umhugađ um ţau mál sem ađ sjómennsku og hafnarmálum snéru. Ţau mál urđu honum ţví eđlilega ađ umtalsefni á frambođsfundinum.

Međal ţess sem Ţorvaldur hugđist beita sér fyrir voru úrbćtur í salernismálum á hafnarsvćđinu, sem voru vćgast sagt frumstćđar, eđa öllu heldur, engar.

Góđur rómur var gerđur ađ máli Ţorvaldar, sem m.a. heillađi svo mjög starfsmenn Vélaverkstćđis Karls Berndsen ađ ţeir hófust ţegar handa ađ hrinda ţessu kosningaloforđi Ţorvaldar í framkvćmd, ţótt enn vćri nokkuđ í kosningar. Slíkur var metnađur starfsmanna VKB ađ ţeir höfđu komiđ upp salernisađstöđu á hafnasvćđinu fljótlega upp úr hádeginu, mánudaginn efir frambođsfundinn.

Hafnarsalerniđ

.

.

.

.

.

.

.

Á salerniđ var fest eftirfarandi vísa:

Ljúfi Valdi líttu á

Láttu ei í ţig fjúka.

Hér er svalađ ţinni ţrá

ţurfir ţú ađ kúka.

Vísan er eftir Kristján Hjartarson (bróđir Hallbjarnar) 

Engin dćmi önnur ţekki ég ađ kosningaloforđ hafi veriđ efnd af slíkum hrađa og ţađ fyrir kosningar,  og ţá af öđrum en lofuđu ţeim.  

Ţví miđur hafđi ţáverandi oddviti Höfđahrepps ekki smekk fyrir ţví framtaki starfsmanna bróđur síns ađ  efna kosningaloforđ pólitískra andstćđinga sinna og lét ţví fjarlćgja salernisađstöđuna í heild sinni. Sumir ţola bara ekki mótlćti.

En klósetađstađan viđ höfnina, ţótt ađeins stćđi einn vordag 1986, virkađi, ég náđi kjöri.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Til lukku međ ţađ ţó seint sé

Hláturinn lengir lífiđ og svona mál geraţađ ennţá skemmtilegra. Ađ hugsa sér veslings manninn í svo mikilli fýlu ađ hann skaut bara undan sér!

Bergljót Gunnarsdóttir, 19.6.2011 kl. 16:14

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Frábćrt..hehe...

hilmar jónsson, 19.6.2011 kl. 16:25

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Flestum ţótti ţetta fyndiđ, enda var ţađ svo.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.6.2011 kl. 16:33

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Gaman ađ svona klósettsögum

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.6.2011 kl. 16:49

5 identicon

Var búin ađ gleyma ţessu en ţetta er samt bráđfyndiđ, komdu međ fleiri svona sögur

Herborg Ţorláksdóttir (IP-tala skráđ) 19.6.2011 kl. 17:16

6 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ég á vinkonu sem var krakki í Ţýskalandi í seinni heisstyrjöldinni. Hún átti heima úti í sveit og leiđin í skólann lá í gegnum skóglendi en á miđri leiđ var stórt rjóđur.

Eitt sinn ţegar hún var á leiđinni heim byrjađi sprengjuárás á Köln, en ţetta var í nágrenninu. Hún sá spregjurnar falla allt um kring, og í ofbođi stökk hún inn á kamar sem var í miđju rjóđrinu, girti nđiur um sig í hita leiksins og settist međ kurt og pí.

Skyndilega féll sprengja í rjóđriđ, sem stćkkađi svo um munađi, kamarhúsiđ fauk eins spýtnabrak en ţegar ađ var komiđ sat lítil stúlka, alein, föst í kamri í stóru rjóđri, skćlbrosandi og skemmti sér vel yfir öllum látunum 

Bergljót Gunnarsdóttir, 19.6.2011 kl. 17:51

7 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Viđ höfđum svona í Firđinum forđum daga en yfirbyggt , var líka kosningarloforđ.

Rauđa Ljóniđ, 19.6.2011 kl. 18:07

8 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

ţiđ eruđ frábćr......

Vilhjálmur Stefánsson, 19.6.2011 kl. 19:53

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahahahahaha

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.6.2011 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband