Verđur jólunum frestađ?

Yfirlýsing Katrínar Júlíusdóttur um hugsanlega lagasetningu ofan í miđja flugmannsdeiluna var í besta falli óheppileg og vanhugsuđ. Ég fć ekki séđ hvernig ćtti ađ vera hćgt ađ setja lög, sem skipa mönnum til vinnu á frídögum og öđrum umsömdum frítíma.

fidelcastro1Vonandi lćtur hin tćra vinstristjórn ekki hafa sig út í ţannig ţvćlu. Nema auđvitađ ađ hún ćtli ađ fara  í smiđju félaga Castro, sem frestađi jólunum, sćllar minningar, til ađ bjarga sykuruppskerunni. Ţá yrđi öllum frídögum á Íslandi vćntanlega frestađ til vors eđa lengur til ađ bjarga túrismanum.

Ţá vćri ráđ ađ ríkisstjórnin byrjađi á ţví ađ kalla ţingmenn úr sínu digra sumarfríi og skipa ţeim til vinnu. Ekki víst ađ ţađ verđi par vinsćlt.


mbl.is „Hurđinni skellt á okkur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott myndin af ,,ritstjóra" Morgunblađsins.

Einar Geir (IP-tala skráđ) 25.6.2011 kl. 20:39

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţetta klúđur um flugmennina er ekki alveg í lagi, svo ekki sé meira sagt.

Ţađ er ekki hćgt ađ ţvinga flugmenn til ađ fljúga hvíldarlausa og hálf-sofandi!

Ábyrgđ flugmanna bannar ţannig ábyrgđarleysi!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.6.2011 kl. 20:52

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ólíkt langar mig Einar, ađ eiga frekar spjall viđ mannin í Havana en ţennan í Hádegismóum. Ég er ekki í vafa hvor ţeirra er ćrlegri.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.6.2011 kl. 22:50

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Viđ erum á sömu blađsíđu í ţessu máli Anna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.6.2011 kl. 22:51

5 identicon

Hvađa helv. máli skiptir ţetta. Íslensku flugfélögin eru hvort sem er međ lélegri flugfélögum sem finnast. Nota bara eitthvađ af ţeim erlendu flugfélogum sem fljúga hingađ. ég hef undanfarinn 2 ár ekki notađ annađ en SAS, eftir ađ ég uppgötvađi ađ ég ćtti ađ borga 72000 kr. hér á íslandi međ íslenska visakortinu en borgađi 56000 međ norksa kortinu.

Larus (IP-tala skráđ) 26.6.2011 kl. 09:58

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sá tími Íslandssögunar, ţegar viđ treystum alfariđ á erlendar samgöngur viđ landiđ, hefur almennt ekki veriđ talin sérstakur blómatími Larus.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.6.2011 kl. 13:43

7 Smámynd: Sigurđur Helgason

eigum viđ ekki ţetta flugfélag, í gegnum lífeyrisjóđin,,,,,,,,,,

eru ekki einhverjir pólskir flugmenn án atvinnu sem geta tekiđ ţetta ađ sér fyrir lítiđ ?????

Sigurđur Helgason, 26.6.2011 kl. 22:46

8 identicon

nei, Axel Jóhann, ég er ţér sammála um ađ best er ef viđ getum nýtt okkar íslensku fyrirtćki. Máliđ er bara ađ til ţess ţá ţurfa ţau ađ standa sig í samkeppninni, ţađ er óţarfi ađ mann verki alltaf í óćđri endan bara viđ ţađ ađ vilja skipta viđ íslenskt fyrirtćki (afsakađu orđalagiđ, ég veit ađ ţađ er ekki mjög kurteislegt :) Ţađ eru nefnilega líkur til ţess ađ ţađ myndi kannski bćta stöđuna til lengri tíma litiđ, ef íslensk fyrirtćki átta sig á ađ samkeppni er af hinu góđa. Verst ađ á Íslandi er helst ekki nein samkeppni af neinu tagi.

Larus (IP-tala skráđ) 27.6.2011 kl. 11:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband